Fimmtán þúsund kall fyrir að svindla sér í strætó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2023 19:30 Starfsfólk Strætó má leggja 15.000 króna álag á almenna farþega sem ekki hafa greitt fargjald. Vísir/Vilhelm Nýjar reglur Strætó bs. um fargjaldaálag tóku gildi í mánuðinum. Í þeim felst fargjaldaálag upp á allt að 15 þúsund krónur, sem leggja má á farþega sem ekki geta sýnt fram á að hafa greitt fyrir strætóferðina. Reglurnar eru settar af Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra. Lagaheimild til að leggja gjaldið á hefur verið í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi frá árinu 2021, en lögin veita heimild upp á álagningu allt að 30.000 króna í fargjaldaálag Samkvæmt reglunum, sem tóku gildi í dag, er starfsmönnum á vegum Strætó bs. heimilt að krefja farþega um umrætt álag, ef farþeginn getur ekki sýnt fram á greiðslu rétts fargjalds þegar eftir því hefur verið leitað. Fjárhæð álagsins er breytileg eftir því hver á í hlut. Ungmenni á aldrinum 15-17 ára, sem og 67 ára og eldri, verða krafin um 7.500 krónur, geti þau ekki sýnt fram á að hafa greitt rétt fargjald. Þá verða öryrkjar krafðir um 4.500 krónur. Börn yngri en 15 ára verða ekki krafin um álag. Verði farþegi krafinn um álagið getur hann valið að staðgreiða það, en annars fær hann sendan greiðsluseðil til innheimtu þess. Kæranlegt til Samgöngustofu Farþegar sem krafðir hafa verið um gjaldið og telja á sér brotið geta leitað réttar síns, en í fimmtu grein reglnanna segir: „Telji farþegi ákvörðun um að krefja hann um fargjaldaálag byggða á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik getur hann óskað þess að Strætó bs. taki hana til endurskoðunar. Um endurskoðun fargjaldaálags fer samkvæmt 4. mgr. 30. gr. a. laga nr. 28/2017 um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.“ Telji farþegar að Strætó hafi komist að rangri niðurstöðu getur hann kært ákvörðun Strætó til Samgöngustofu. Strætó Neytendur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Reglurnar eru settar af Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra. Lagaheimild til að leggja gjaldið á hefur verið í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi frá árinu 2021, en lögin veita heimild upp á álagningu allt að 30.000 króna í fargjaldaálag Samkvæmt reglunum, sem tóku gildi í dag, er starfsmönnum á vegum Strætó bs. heimilt að krefja farþega um umrætt álag, ef farþeginn getur ekki sýnt fram á greiðslu rétts fargjalds þegar eftir því hefur verið leitað. Fjárhæð álagsins er breytileg eftir því hver á í hlut. Ungmenni á aldrinum 15-17 ára, sem og 67 ára og eldri, verða krafin um 7.500 krónur, geti þau ekki sýnt fram á að hafa greitt rétt fargjald. Þá verða öryrkjar krafðir um 4.500 krónur. Börn yngri en 15 ára verða ekki krafin um álag. Verði farþegi krafinn um álagið getur hann valið að staðgreiða það, en annars fær hann sendan greiðsluseðil til innheimtu þess. Kæranlegt til Samgöngustofu Farþegar sem krafðir hafa verið um gjaldið og telja á sér brotið geta leitað réttar síns, en í fimmtu grein reglnanna segir: „Telji farþegi ákvörðun um að krefja hann um fargjaldaálag byggða á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik getur hann óskað þess að Strætó bs. taki hana til endurskoðunar. Um endurskoðun fargjaldaálags fer samkvæmt 4. mgr. 30. gr. a. laga nr. 28/2017 um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.“ Telji farþegar að Strætó hafi komist að rangri niðurstöðu getur hann kært ákvörðun Strætó til Samgöngustofu.
Strætó Neytendur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira