Sýndi skjáskot af millifærslum sem höfðu aldrei farið í gegn Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2023 10:23 Konan hefur áður hlotið refsidóma. Getty Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í fjögurra mánaða fangelsi fyrir röð brota, meðal annars að hafa í nokkrum tilvikum fengið fólk til að afhenda sér vörur eftir samskipti á samfélagsmiðlum, og sýna þeim skjáskot af millifærslum án þess að greiðslurnar hafi raunverulega farið í gegn. Í ákæru kemur fram að konan hafi meðal annars stolið snjallúr af heimili án þess að greiða fyrir. Þá hafi hún í þrígang hitt fólk, eftir samskipti á samfélagsmiðlum, og tekið við vörum og sýnt viðkomandi skjáskot af millifærslu án þess að slík millifærsla hafi raunverulega farið í gegn. Var um að ræða iPhone-sími að verðmæti 180 þúsund krónur, taska að verðmæti 12 þúsund krónur og handtaska að verðmæti 155 þúsund krónur. Brotin framdi hún á tímabilinu desember 2021 til mars 2022. Konan var jafnframt dæmd fyrir fíkniefnaakstur og vopnalagabrot fyrir að hafa haft í vörslum sínum úðavopn. Konan hefur áður hlotið dóma fyrir fíkniefnabrota, líkamsárásar, þjófnaðarmála og brots í nánu sambandi. Dómari mat hæfilega refsingu yfir konunni vera fjögurra mánaða fangelsi, en að fresta skuli fullnustu þriggja mánaða og sá hluti niður falla að tveimur árum liðnum, haldi hún almennt skilorð. Vísar dómari þar til þess að konan hafi nú snúið lífi sínu til betri vegar. Konan var jafnframt dæmd til að greiða einum brotaþolanum, eiganda iPhone-símans, 180 þúsund krónur og málsvarnarlaun til skipaðs verjanda og annan sakarkostnað, samtals 380 þúsund krónur. Þá skal hún svipt ökurétti í þrjú ár og úðavopn hennar gert upptækt. Dómsmál Efnahagsbrot Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Í ákæru kemur fram að konan hafi meðal annars stolið snjallúr af heimili án þess að greiða fyrir. Þá hafi hún í þrígang hitt fólk, eftir samskipti á samfélagsmiðlum, og tekið við vörum og sýnt viðkomandi skjáskot af millifærslu án þess að slík millifærsla hafi raunverulega farið í gegn. Var um að ræða iPhone-sími að verðmæti 180 þúsund krónur, taska að verðmæti 12 þúsund krónur og handtaska að verðmæti 155 þúsund krónur. Brotin framdi hún á tímabilinu desember 2021 til mars 2022. Konan var jafnframt dæmd fyrir fíkniefnaakstur og vopnalagabrot fyrir að hafa haft í vörslum sínum úðavopn. Konan hefur áður hlotið dóma fyrir fíkniefnabrota, líkamsárásar, þjófnaðarmála og brots í nánu sambandi. Dómari mat hæfilega refsingu yfir konunni vera fjögurra mánaða fangelsi, en að fresta skuli fullnustu þriggja mánaða og sá hluti niður falla að tveimur árum liðnum, haldi hún almennt skilorð. Vísar dómari þar til þess að konan hafi nú snúið lífi sínu til betri vegar. Konan var jafnframt dæmd til að greiða einum brotaþolanum, eiganda iPhone-símans, 180 þúsund krónur og málsvarnarlaun til skipaðs verjanda og annan sakarkostnað, samtals 380 þúsund krónur. Þá skal hún svipt ökurétti í þrjú ár og úðavopn hennar gert upptækt.
Dómsmál Efnahagsbrot Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira