Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði segir að vel hafi logað í bílnum og þurfti að opna húdd bílsins til að ná að slökkva eldinn.
Varðstjóri segir að útkallið hafi komið rúmlega ellefu í gærkvöldi og að vel hafi gengið að slökkva eldinn.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í bíl í Krummahólum í Efra-Breiðholti í Reykjavík í gærkvöldi.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði segir að vel hafi logað í bílnum og þurfti að opna húdd bílsins til að ná að slökkva eldinn.
Varðstjóri segir að útkallið hafi komið rúmlega ellefu í gærkvöldi og að vel hafi gengið að slökkva eldinn.