Segir atburðarásina hafa þróast út í múgæsingu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2023 07:34 Ákærðu segja að aðeins hafi staðið til að hræða brotaþola og fá þá til að láta af ógnunum og ofbeldi. Vísir/Vilhelm Maður á fertugsaldri sem er meðal ákærðu í Bankastræti Club-málinu svokallaða neitar því staðfastlega að vera ofbeldismaður og segist ekki hafa haft í hyggju að fara inn hið örlagaríka kvöld þegar hópur veittist að þremur mönnum á skemmtistaðnum. Frá þessu segir maðurinn í greinagerð vegna málsins sem RÚV hefur undir höndum. Í greinargerðinni segist hann reka dyravörslufyrirtæki en að ákveðnir hópar hafi viljað bola honum úr starfi til að geta tekið starfsemina yfir. Honum hafi til að mynda verið rænt og hann pyntaður fyrir þremur árum þannig að hann var nær dauða en lífi. Samkvæmt RÚV segist maðurinn hafa sofið með brunavarnarteppi fyrir svefnherbergisglugganum af ótta við bensínsprengjuárás en hann hafi aldrei gripið til ofbeldis eða hefndaraðgerða. Maðurinn segir að aðeins hafi staðið til að hræða mennina þrjá en atburðarásin hafi þróast yfir í múgæsingu. Hópurinn hafi verið saman kominn til að fá þremenningana til að hætta ógnartilburðum gegn ákærðu og fjölskyldum þeirra. Þá segir maðurinn að flestir sakborningarnir hafi borið vitni um að árásin hafi alls ekki verið skipulögð og gerir athugasemdir við þá ályktun lögreglu sem og tilraunir hennar til að gera hann að höfuðpaur í málinu. Samkvæmt RÚV hafa fimm ákærðu skilað inn greinargerð vegna málsins og segir annar að umræddur hópur sem kom saman við skemmtistaðinn hafi samanstaðið af smærri vinahópum. Menn hafi verið þarna á eigin forsendum og sakborningarnir haft mismikil tengsl við brotaþolana. Hann hafi ekki vitað til þess að menn væru eða yrðu vopnaðir. Annar segist ekki hafa vitað til annars en að til stæði að hræða brotaþolana og þá segjst tveir ákærðu alls ekki hafa verið á staðnum. Aðalmeðferð í málinu hefst 25. september næstkomandi. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Frá þessu segir maðurinn í greinagerð vegna málsins sem RÚV hefur undir höndum. Í greinargerðinni segist hann reka dyravörslufyrirtæki en að ákveðnir hópar hafi viljað bola honum úr starfi til að geta tekið starfsemina yfir. Honum hafi til að mynda verið rænt og hann pyntaður fyrir þremur árum þannig að hann var nær dauða en lífi. Samkvæmt RÚV segist maðurinn hafa sofið með brunavarnarteppi fyrir svefnherbergisglugganum af ótta við bensínsprengjuárás en hann hafi aldrei gripið til ofbeldis eða hefndaraðgerða. Maðurinn segir að aðeins hafi staðið til að hræða mennina þrjá en atburðarásin hafi þróast yfir í múgæsingu. Hópurinn hafi verið saman kominn til að fá þremenningana til að hætta ógnartilburðum gegn ákærðu og fjölskyldum þeirra. Þá segir maðurinn að flestir sakborningarnir hafi borið vitni um að árásin hafi alls ekki verið skipulögð og gerir athugasemdir við þá ályktun lögreglu sem og tilraunir hennar til að gera hann að höfuðpaur í málinu. Samkvæmt RÚV hafa fimm ákærðu skilað inn greinargerð vegna málsins og segir annar að umræddur hópur sem kom saman við skemmtistaðinn hafi samanstaðið af smærri vinahópum. Menn hafi verið þarna á eigin forsendum og sakborningarnir haft mismikil tengsl við brotaþolana. Hann hafi ekki vitað til þess að menn væru eða yrðu vopnaðir. Annar segist ekki hafa vitað til annars en að til stæði að hræða brotaþolana og þá segjst tveir ákærðu alls ekki hafa verið á staðnum. Aðalmeðferð í málinu hefst 25. september næstkomandi.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira