Kristinn nýr framkvæmdastjóri Eyrir Venture Management Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2023 11:14 Kristinn Pálmason tekur við starfinu af Erni Valdimarssyni. Eyrir/Baldur Kristjánsson Eyrir Venture Management (EVM) hefur ráðið Kristinn Pálmason sem framkvæmdastjóra. Kristinn kemur til félagsins frá Silfurbergi og tekur við starfinu af Erni Valdimarssyni. Í tilkynningu segir að Kristinn muni leiða félagið sem fari með rekstur og stýringu á fjárfestingasjóðunum Eyrir Vöxtur og Eyrir Sprotar og eignarhaldsfélaginu Eyrir Ventures til viðbótar við umsýslu á hlutum í hátæknifyrirtækinu Carbon Recycling International. „EVM hefur komið að fjárfestingum í fjölda fyrirtækja og má sem dæmi nefna félögin Sæbýli, Activity Stream, Atmonia, Pay Analytics og Laki Power. Kristinn tekur við starfinu af Erni Valdimarssyni. Kristinn hefur víðtæka reynslu af fjárfestingum og fjármálum en hann kemur til EVM frá fjárfestingafélaginu Silfurberg ehf. þar sem hann gengdi starfi fjármálastjóra. Silfurberg sérhæfir sig í fjárfestingum á sviði lífvísinda- og tæknigreina. Hann starfaði einnig í níu ár sem fjárfestingastjóri hjá Framtakssjóði Íslands og sá um endurskipulagningu og síðar sölu á félögum úr eignasafni sjóðsins. Þar áður var hann sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf hjá Landsbankanum. Ásamt því að hafa séð um endurskipulagningu og kaup og sölu á fjölda fyrirtækja hefur hann setið í mörgum stjórnum bæði innlendra og erlendra félaga. Má þar nefna félög á borð við Invent Farma, Advania, Icelandic Group, N1 og Húsasmiðjuna og tekið þátt í að leiða skráningu fyrirtækja á markað. Kristinn er með Bsc í viðskiptafræði og Msc í fjármálum frá Háskóla Reykjavíkur,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fjármálamarkaðir Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Kristinn muni leiða félagið sem fari með rekstur og stýringu á fjárfestingasjóðunum Eyrir Vöxtur og Eyrir Sprotar og eignarhaldsfélaginu Eyrir Ventures til viðbótar við umsýslu á hlutum í hátæknifyrirtækinu Carbon Recycling International. „EVM hefur komið að fjárfestingum í fjölda fyrirtækja og má sem dæmi nefna félögin Sæbýli, Activity Stream, Atmonia, Pay Analytics og Laki Power. Kristinn tekur við starfinu af Erni Valdimarssyni. Kristinn hefur víðtæka reynslu af fjárfestingum og fjármálum en hann kemur til EVM frá fjárfestingafélaginu Silfurberg ehf. þar sem hann gengdi starfi fjármálastjóra. Silfurberg sérhæfir sig í fjárfestingum á sviði lífvísinda- og tæknigreina. Hann starfaði einnig í níu ár sem fjárfestingastjóri hjá Framtakssjóði Íslands og sá um endurskipulagningu og síðar sölu á félögum úr eignasafni sjóðsins. Þar áður var hann sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf hjá Landsbankanum. Ásamt því að hafa séð um endurskipulagningu og kaup og sölu á fjölda fyrirtækja hefur hann setið í mörgum stjórnum bæði innlendra og erlendra félaga. Má þar nefna félög á borð við Invent Farma, Advania, Icelandic Group, N1 og Húsasmiðjuna og tekið þátt í að leiða skráningu fyrirtækja á markað. Kristinn er með Bsc í viðskiptafræði og Msc í fjármálum frá Háskóla Reykjavíkur,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fjármálamarkaðir Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira