Með háleit markmið þrátt fyrir mun yngri hóp en á síðustu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 08:31 Patrekur Jóhannesson ræðir við sína menn á síðustu leiktíð. Vísir/Diego Það hafa orðið miklar breytingar á liði Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta fyrir komandi tímabil. Stefnt er að því að byggja upp á ungum og efnilegum Stjörnumönnum. Þetta staðfesti Patrekur Jóhannesson, þjálfari liðsins, í viðtali við handbolti.is nýverið. Þar fór hann yfir leikmannamál liðsins og sagði að hópur Garðbæinga væri 60-70 prósent uppaldir Stjörnuguttar. „Meðalaldurinn er talsvert lægri, 22 til 23 ár í stað 28 ára í fyrra. Ég er sáttur við þetta og tel það vera eina vitið eins og málum er komið að horfa á þá leikmenn sem fyrir eru í félaginu í bland við nokkra leikmenn sem geta styrkt hópinn,“ sagði Patrekur en nú styttist í að handbolta tímabilið hér á landi fari af stað. Handbolti.is fer einnig farið yfir hverjir eru komnir til Stjörnunnar og hverjir eru farnir. Báðir listar eru nokkuð langir. Komnir Benedikt Marinó Herdísarson, var á láni hjá Fjölni Jón Ásgeir Eyjólfsson, var á láni hjá Fjölni Egill Magnússon frá FH Haukur Guðmundsson frá Aftureldingu Ísak Logi Einarsson frá Val Victor Máni Matthíasson frá StÍF í Færeyjum Farnir/Hættir Ari Sverrir Magnússon í HK Leó Snær Pétursson í Aftureldingu Brynjar Hólm Grétarsson í Þór Arnar Freyr Arnarsson. Arnór Freyr Stefánsson Björgvin Þór Hólmgeirsson. Gunnar Steinn Jónsson. Jóhann Karl Reynisson. Patrekur segir að Stjarnan hafi þurft að „skera niður og horfa meira inn á við sem mér finnst frábært.“ Hann tók þó fram að liðið ætli sér að vera áfram í fremstu röð og það sé í raun ekki slakara en liðið á síðustu leiktíð þó hópurinn í heild sé yngri. Þurftum við að skera niður og horfa meira inn á við https://t.co/lOQmO7C5WO— @handboltiis (@handboltiis) August 28, 2023 „Maður fer í öll verkefni með alvöru markmið,“ bætir Patrekur við og segir sína drengi hafa æft duglega í sumar. Alls hafi liðið æft 40 sinnum frá 24. júlí síðastliðnu. „Stundum tvisvar á dag og meðal annars æft samhliða kvennaliðinu sem er gott og treystir mjög félagslega þáttinn,“ sagði Patrekur að endingu en viðtalið í heild sinni má finna á vef handbolti.is. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Þetta staðfesti Patrekur Jóhannesson, þjálfari liðsins, í viðtali við handbolti.is nýverið. Þar fór hann yfir leikmannamál liðsins og sagði að hópur Garðbæinga væri 60-70 prósent uppaldir Stjörnuguttar. „Meðalaldurinn er talsvert lægri, 22 til 23 ár í stað 28 ára í fyrra. Ég er sáttur við þetta og tel það vera eina vitið eins og málum er komið að horfa á þá leikmenn sem fyrir eru í félaginu í bland við nokkra leikmenn sem geta styrkt hópinn,“ sagði Patrekur en nú styttist í að handbolta tímabilið hér á landi fari af stað. Handbolti.is fer einnig farið yfir hverjir eru komnir til Stjörnunnar og hverjir eru farnir. Báðir listar eru nokkuð langir. Komnir Benedikt Marinó Herdísarson, var á láni hjá Fjölni Jón Ásgeir Eyjólfsson, var á láni hjá Fjölni Egill Magnússon frá FH Haukur Guðmundsson frá Aftureldingu Ísak Logi Einarsson frá Val Victor Máni Matthíasson frá StÍF í Færeyjum Farnir/Hættir Ari Sverrir Magnússon í HK Leó Snær Pétursson í Aftureldingu Brynjar Hólm Grétarsson í Þór Arnar Freyr Arnarsson. Arnór Freyr Stefánsson Björgvin Þór Hólmgeirsson. Gunnar Steinn Jónsson. Jóhann Karl Reynisson. Patrekur segir að Stjarnan hafi þurft að „skera niður og horfa meira inn á við sem mér finnst frábært.“ Hann tók þó fram að liðið ætli sér að vera áfram í fremstu röð og það sé í raun ekki slakara en liðið á síðustu leiktíð þó hópurinn í heild sé yngri. Þurftum við að skera niður og horfa meira inn á við https://t.co/lOQmO7C5WO— @handboltiis (@handboltiis) August 28, 2023 „Maður fer í öll verkefni með alvöru markmið,“ bætir Patrekur við og segir sína drengi hafa æft duglega í sumar. Alls hafi liðið æft 40 sinnum frá 24. júlí síðastliðnu. „Stundum tvisvar á dag og meðal annars æft samhliða kvennaliðinu sem er gott og treystir mjög félagslega þáttinn,“ sagði Patrekur að endingu en viðtalið í heild sinni má finna á vef handbolti.is.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira