Segja Prigozhin hafa verið ráðinn af dögum Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2023 19:46 Frá minnisvarða um Prigozhin við höfuðstöðvar Wagner Group í Pétursborg. AP/Dmitri Lovetsky Bráðabirgðaniðurstaða leyniþjónustusamfélags Bandaríkjanna er að rússneski auðjöfurinn Yevgeny Prigozhin, sem átti málaliðahópinn Wagner Group, hafi verið ráðinn af dögum. Heimildarmenn fjölmiðla vestanhafs eru þó ekki sammála um hvort að talið sé að einkaflugvél hans hafi verið skotin niður yfir Rússlandi í gær eða hvort sprengju hafi verið komið fyrir um borð í flugvélinni. Sumir segja það alfarið óljóst, aðrir segja sprengju hafa verið notaða og þá segja aðrir að flugvélin hafi verið skotin niður. Verið var að fljúga einkaflugvél Prigozhin frá Moskvu til Pétursborgar í gær þegar hún féll til jarðar í minnst tveimur hlutum. Vitni segjast hafa heyrt háværar sprengingar og myndbönd hafa sýnt mögulega flugslóð eldflaugar úr loftvarnarkerfi. Mikil óvissa ríkir þó um af hverju flugvélin féll til jarðar og er einnig talið að sprengja hafi sprungið um borð. Patrick S. Ryder, talsmaður varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna, sagði í kvöld að Bandaríkjamenn hefðu engar upplýsingar sem bentu til þess að flugvélin hefði verið skotin niður. 'We don't have any information to indicate right now that there was some surface to air missile that took down a plane.'Pentagon Press Secretary Patrick S. Ryder speaks on the plane crash near Moscow that repordedly ended Prigozhin's lifehttps://t.co/yMLgwZCCNb Sky 501 pic.twitter.com/VpCCyoWO9n— Sky News (@SkyNews) August 24, 2023 Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur heitið því að dauði Prigozhin verði rannsakaður en varar við því að rannsókn gæti tekið langan tíma. Flugmálayfirvöld í Rússlandi segja að tíu lík hafi fundist í braki flugvélarinnar en ekki hefur formlega verið staðfest að Prigozhin sé einn þeirra. Menn innan Wagner og yfirvalda í Rússlandi hafa þó sagt blaðamönnum að svo sé. Sjá einnig: Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Pútín er efstur á lista yfir þá sem gætu hafa banað Prigozhin en eins og frægt er gerði auðjöfurinn skammlífa uppreisn í Rússlandi í sumar. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Sumir segja það alfarið óljóst, aðrir segja sprengju hafa verið notaða og þá segja aðrir að flugvélin hafi verið skotin niður. Verið var að fljúga einkaflugvél Prigozhin frá Moskvu til Pétursborgar í gær þegar hún féll til jarðar í minnst tveimur hlutum. Vitni segjast hafa heyrt háværar sprengingar og myndbönd hafa sýnt mögulega flugslóð eldflaugar úr loftvarnarkerfi. Mikil óvissa ríkir þó um af hverju flugvélin féll til jarðar og er einnig talið að sprengja hafi sprungið um borð. Patrick S. Ryder, talsmaður varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna, sagði í kvöld að Bandaríkjamenn hefðu engar upplýsingar sem bentu til þess að flugvélin hefði verið skotin niður. 'We don't have any information to indicate right now that there was some surface to air missile that took down a plane.'Pentagon Press Secretary Patrick S. Ryder speaks on the plane crash near Moscow that repordedly ended Prigozhin's lifehttps://t.co/yMLgwZCCNb Sky 501 pic.twitter.com/VpCCyoWO9n— Sky News (@SkyNews) August 24, 2023 Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur heitið því að dauði Prigozhin verði rannsakaður en varar við því að rannsókn gæti tekið langan tíma. Flugmálayfirvöld í Rússlandi segja að tíu lík hafi fundist í braki flugvélarinnar en ekki hefur formlega verið staðfest að Prigozhin sé einn þeirra. Menn innan Wagner og yfirvalda í Rússlandi hafa þó sagt blaðamönnum að svo sé. Sjá einnig: Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Pútín er efstur á lista yfir þá sem gætu hafa banað Prigozhin en eins og frægt er gerði auðjöfurinn skammlífa uppreisn í Rússlandi í sumar.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira