Skoðun

Fleiri hvalir, fleiri fiskar

Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar

Hvalveiðar stangast á við íslensk og alþjóðleg verndunarmarkmið líffjölbreytileika í höfunum.

Höfundur er prófessor í sjálfbærnivísindum.


Tengdar fréttir

Ímynd Íslands og viðskiptatengsl eru í hættu

Ég hef djúpar áhyggjur af fjárhagslegum afleiðingum þess að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyðum. Fyrirtæki og neytendur hafa val og geta valið að versla frekar við önnur ríki vegna hvalveiða Íslendinga.

Falsfréttir um áhrif hvalveiða

„Mogginn er genginn í björg“ skrifaði spök kona í vikunni á þræði á fésbók sem fjallaði um grein í Mbl um hve loftslagsvænar hvalveiðar væru. Einnig var því haldið fram að bann hvalveiða ynni gegn loftslagsmarkmiðum ríkisstjórnarinnar. Í því sambandi hef ég verið að velta því fyrir mér hugtakinu „fake news“ sem Trump hrópaði sí og æ í sinni forsetatíð - and-staðreyndir gegn staðreyndum; sá málflutningur er að verða honum að falli nú.




Skoðun

Sjá meira


×