IFH fylgir fordæmi EHF og setur Nachevski út í kuldann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2023 07:00 European Women's Handball Championship - Day 5 LJUBLJANA, SLOVENIA - NOVEMBER 08: EHF Delegate Dragan Nachevski during EHF European Women's Handball Championship match between Croatia and Switzerland at Arena Stozice on November 8, 2022 in Ljubljana, Slovenia. (Photo by Slavko Midzor/Pixsell/MB Media/Getty Images) Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja fordæmi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, og útiloka Norður-Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á meðan rannsókn á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF stendur yfir. Nachevski hefur verið sakaður um að vera viðriðinn í hagræðingu úrslita í myndinni Grunsamlegur leikur sem sýnd var á TV2 í Danmörku. Hann var um árabil formaður dómaranefndar EHF, en evrópska sambandið setti Nachevski til hliðar í maí á þessu ári vegna uppljóstrana TV2. IHF hefur nú ákveðið að fylgja fordæmi evrópska sambandsins. Þetta staðfestir sambandið við TV2 og kemur fram að Nachevski verði ekki kallaður til starfa á vegum IHF, hvorki á mótum sambandsins, né fundum. Handbolti Tengdar fréttir „Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“ Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt. 15. júlí 2023 08:00 Meintar mútur komi ekki á óvart: „Fá alltaf greitt með peningum í umslagi“ Heimildaþættir dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 hafa undið ofan af meintri spillingu innan handboltaheimsins. Íslenskur þjálfari í dönsku deildinni segir spillingarsögur hafa loðað við ákveðna aðila um hríð og að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, bjóði hættunni heim með því að greiða dómurum laun í reiðufé. 14. júlí 2023 18:46 Lofaði að hjálpa dómara ef hann hagræddi úrslitum leiks Fyrrum dómari í handbolta segir að þáverandi formaður dómaranefndar EHF hafi beðið sig að hagræða úrslitum í leik sem hann dæmdi. Þetta kemur fram í heimildamynd dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. 14. júlí 2023 08:01 Grunur um hagræðingu úrslita í Íslendingaslag: „Ekki í vafa um að GOG tapaði vegna dómaranna“ Árið 2020 kom upp grunur um að úrslitum hefði verið hagrætt í leik GOG og Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni. Sama dómarapar hefur síðan þá dæmt fleiri leiki þar sem grunur er um óhreint mjöl í pokahorninu. 13. júlí 2023 11:30 „Algjört eitur fyrir trúverðugleikann í íþróttaheiminum“ Formaður danska handknattleikssambandsins segir að umhverfi bestu dómara í handboltaheiminum verði að vera öruggt. 10. júlí 2023 14:31 „Þessi skandall verður hundrað sinnum verri ef allar upplýsingar koma fram“ Einn besti línumaður allra tíma er ekki hissa á uppljóstrunum TV 2 í heimildamynd um hagræðingu úrslita í handbolta. Hann segist hafa grunað að brögð væru í tafli um langa hríð. 7. júlí 2023 08:01 Notuðu tálbeitu til að góma formann dómaranefndar EHF TV 2 notaði tálbeitu til að ræða við Dragan Nachevski sem var settur af sem formaður dómaranefndar EHF í maí vegna gruns um hagræðingu úrslita í handbolta. Samtal Nachevskis og tálbeitunnar var sýnt í fyrri hluta heimildamyndarinnar Grunsamlegur leikur sem var frumsýnd í gær. 6. júlí 2023 10:31 Frumsýna heimildamynd um víðtækt dómarasvindl í handbolta Í kvöld verður fyrri hluti heimildamyndar um hagræðingu úrslita í handbolta frumsýndur á TV 2 í Danmörku. 5. júlí 2023 11:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Nachevski hefur verið sakaður um að vera viðriðinn í hagræðingu úrslita í myndinni Grunsamlegur leikur sem sýnd var á TV2 í Danmörku. Hann var um árabil formaður dómaranefndar EHF, en evrópska sambandið setti Nachevski til hliðar í maí á þessu ári vegna uppljóstrana TV2. IHF hefur nú ákveðið að fylgja fordæmi evrópska sambandsins. Þetta staðfestir sambandið við TV2 og kemur fram að Nachevski verði ekki kallaður til starfa á vegum IHF, hvorki á mótum sambandsins, né fundum.
Handbolti Tengdar fréttir „Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“ Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt. 15. júlí 2023 08:00 Meintar mútur komi ekki á óvart: „Fá alltaf greitt með peningum í umslagi“ Heimildaþættir dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 hafa undið ofan af meintri spillingu innan handboltaheimsins. Íslenskur þjálfari í dönsku deildinni segir spillingarsögur hafa loðað við ákveðna aðila um hríð og að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, bjóði hættunni heim með því að greiða dómurum laun í reiðufé. 14. júlí 2023 18:46 Lofaði að hjálpa dómara ef hann hagræddi úrslitum leiks Fyrrum dómari í handbolta segir að þáverandi formaður dómaranefndar EHF hafi beðið sig að hagræða úrslitum í leik sem hann dæmdi. Þetta kemur fram í heimildamynd dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. 14. júlí 2023 08:01 Grunur um hagræðingu úrslita í Íslendingaslag: „Ekki í vafa um að GOG tapaði vegna dómaranna“ Árið 2020 kom upp grunur um að úrslitum hefði verið hagrætt í leik GOG og Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni. Sama dómarapar hefur síðan þá dæmt fleiri leiki þar sem grunur er um óhreint mjöl í pokahorninu. 13. júlí 2023 11:30 „Algjört eitur fyrir trúverðugleikann í íþróttaheiminum“ Formaður danska handknattleikssambandsins segir að umhverfi bestu dómara í handboltaheiminum verði að vera öruggt. 10. júlí 2023 14:31 „Þessi skandall verður hundrað sinnum verri ef allar upplýsingar koma fram“ Einn besti línumaður allra tíma er ekki hissa á uppljóstrunum TV 2 í heimildamynd um hagræðingu úrslita í handbolta. Hann segist hafa grunað að brögð væru í tafli um langa hríð. 7. júlí 2023 08:01 Notuðu tálbeitu til að góma formann dómaranefndar EHF TV 2 notaði tálbeitu til að ræða við Dragan Nachevski sem var settur af sem formaður dómaranefndar EHF í maí vegna gruns um hagræðingu úrslita í handbolta. Samtal Nachevskis og tálbeitunnar var sýnt í fyrri hluta heimildamyndarinnar Grunsamlegur leikur sem var frumsýnd í gær. 6. júlí 2023 10:31 Frumsýna heimildamynd um víðtækt dómarasvindl í handbolta Í kvöld verður fyrri hluti heimildamyndar um hagræðingu úrslita í handbolta frumsýndur á TV 2 í Danmörku. 5. júlí 2023 11:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
„Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“ Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt. 15. júlí 2023 08:00
Meintar mútur komi ekki á óvart: „Fá alltaf greitt með peningum í umslagi“ Heimildaþættir dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 hafa undið ofan af meintri spillingu innan handboltaheimsins. Íslenskur þjálfari í dönsku deildinni segir spillingarsögur hafa loðað við ákveðna aðila um hríð og að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, bjóði hættunni heim með því að greiða dómurum laun í reiðufé. 14. júlí 2023 18:46
Lofaði að hjálpa dómara ef hann hagræddi úrslitum leiks Fyrrum dómari í handbolta segir að þáverandi formaður dómaranefndar EHF hafi beðið sig að hagræða úrslitum í leik sem hann dæmdi. Þetta kemur fram í heimildamynd dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. 14. júlí 2023 08:01
Grunur um hagræðingu úrslita í Íslendingaslag: „Ekki í vafa um að GOG tapaði vegna dómaranna“ Árið 2020 kom upp grunur um að úrslitum hefði verið hagrætt í leik GOG og Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni. Sama dómarapar hefur síðan þá dæmt fleiri leiki þar sem grunur er um óhreint mjöl í pokahorninu. 13. júlí 2023 11:30
„Algjört eitur fyrir trúverðugleikann í íþróttaheiminum“ Formaður danska handknattleikssambandsins segir að umhverfi bestu dómara í handboltaheiminum verði að vera öruggt. 10. júlí 2023 14:31
„Þessi skandall verður hundrað sinnum verri ef allar upplýsingar koma fram“ Einn besti línumaður allra tíma er ekki hissa á uppljóstrunum TV 2 í heimildamynd um hagræðingu úrslita í handbolta. Hann segist hafa grunað að brögð væru í tafli um langa hríð. 7. júlí 2023 08:01
Notuðu tálbeitu til að góma formann dómaranefndar EHF TV 2 notaði tálbeitu til að ræða við Dragan Nachevski sem var settur af sem formaður dómaranefndar EHF í maí vegna gruns um hagræðingu úrslita í handbolta. Samtal Nachevskis og tálbeitunnar var sýnt í fyrri hluta heimildamyndarinnar Grunsamlegur leikur sem var frumsýnd í gær. 6. júlí 2023 10:31
Frumsýna heimildamynd um víðtækt dómarasvindl í handbolta Í kvöld verður fyrri hluti heimildamyndar um hagræðingu úrslita í handbolta frumsýndur á TV 2 í Danmörku. 5. júlí 2023 11:00