Reyndi að flýja eftir líkamsárás Kristinn Haukur Guðnason skrifar 19. ágúst 2023 08:05 Ungmenni fundust inni á tveimur skemmtistöðum í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla hafði uppi á gerendum líkamsárásar í nótt sem tilkynnt var um í miðborg Reykjavíkur en einn þeirra reyndi að flýja vettvang. Voru þeir handteknir og fluttir á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Einn var vistaður í fangaklefa en tveimur sleppt að lokinni upplýsingatöku. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. Í miðborginni fann lögregla manneskju sem var til ama og óþurftar í og við fyrirtæki. Var henni gefið tækifæri til þess að láta af hegðun sinni en lét ekki segjast. Eftir handtöku kom í ljós að manneskjan var með fíkniefni á sér og var vistuð í klefa. Við vínhúsaeftirlit kom í ljós að einn skemmtistaður í miðborginni var ekki með leyfi fyrir fjórum dyravörðum. Þar voru einnig ungmenni undir tvítugu inni á staðnum. Var rætt við eigandann og skýrsla rituð um málið. Svaf við brotna rúðu hótels Á öðrum skemmtistað voru ungmenni undir átján ára inni. Fyrir utan þann stað brutust út áflog en var leyst þegar lögregla mætti á staðinn. Þá var tilkynnt um manneskju sem svaf ölvunarsvefni á hóteli við brotna rúðu. Voru upplýsingar fengnar frá manneskjunni og henni sleppt að því loknu. Nokkrir stútar voru teknir sem og ökumenn sem óku of hratt. Einn þeirra var ekki með gild ökuréttindi. Í Kópavogi var tilkynnt um átök þar sem hugsanlega væri einhver með vopn á vettvangi. Árásaraðilar voru farnir af staðnum þegar lögregla kom en fundust þeir skömmu seinna og voru vistaðir í fangaklefa. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. Í miðborginni fann lögregla manneskju sem var til ama og óþurftar í og við fyrirtæki. Var henni gefið tækifæri til þess að láta af hegðun sinni en lét ekki segjast. Eftir handtöku kom í ljós að manneskjan var með fíkniefni á sér og var vistuð í klefa. Við vínhúsaeftirlit kom í ljós að einn skemmtistaður í miðborginni var ekki með leyfi fyrir fjórum dyravörðum. Þar voru einnig ungmenni undir tvítugu inni á staðnum. Var rætt við eigandann og skýrsla rituð um málið. Svaf við brotna rúðu hótels Á öðrum skemmtistað voru ungmenni undir átján ára inni. Fyrir utan þann stað brutust út áflog en var leyst þegar lögregla mætti á staðinn. Þá var tilkynnt um manneskju sem svaf ölvunarsvefni á hóteli við brotna rúðu. Voru upplýsingar fengnar frá manneskjunni og henni sleppt að því loknu. Nokkrir stútar voru teknir sem og ökumenn sem óku of hratt. Einn þeirra var ekki með gild ökuréttindi. Í Kópavogi var tilkynnt um átök þar sem hugsanlega væri einhver með vopn á vettvangi. Árásaraðilar voru farnir af staðnum þegar lögregla kom en fundust þeir skömmu seinna og voru vistaðir í fangaklefa. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent