Dæmd til 22 ára fyrir að reyna að myrða Trump Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2023 21:18 Ferrier tókst ekki að myrða Trump. Alex Brandon/Lögreglan í Hidalgo sýslu/AP Kanadísk kona hefur verið dæmd til 22 ára langrar fangelsisvistar fyrir að hafa sent Donald Trump bréf sem innihélt hið baneitraða rísín. Fyrir dómi sagðist hún ekki sjá eftir neinu nema að hafa ekki tekist að drepa forsetann þáverandi. Pascale Ferrier, sem er 56 ára gömul, var handtekin í september árið 2020 eftir að starfsmenn Hvíta Hússins náðu að stöðva afhendingu bréfsins áður en það barst Donald Trump. Í bréfinu hvatti Ferrier forsetann þáverandi til þess að hætta við framboð sitt í forsetakosningunum sem haldnar voru í nóvember sama ár. Bréfið innihélt ekki aðeins hvatninguna og vel valin fúkyrði í garð Trumps, heldur einnig eitrið rísín. Engin lækning er til við eitrun af völdum rísíns, sem dregur þá sem komast í snertingu við það til dauða á 36 til 72 klukkustundum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Játaði skýlaust og sagðist vera aðgerðasinni Ferrier játaði brot sín fyrir dómi í janúar þessa árs og flutti langa ræðu þar sem hún sagðist ekki sjá eftir því að hafa sent eitrið heldur aðeins að hafa ekki tekist að stöðva Trump. Þá sagðist hún vera aðgerðasinni en ekki hryðjuverkamaður. „Ég vil leita friðsamlegra leiða til þess að ná markmiðum mínum,“ er haft eftir henni. Dómari í Washington D.C. dæmdi hana til 262 mánaða fangelsisvistar, rétt tæplega 22 ára, í dag. Þá verður hún flutt úr landi að afplánun lokinni. Bandaríkin Donald Trump Erlend sakamál Kanada Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Sjá meira
Pascale Ferrier, sem er 56 ára gömul, var handtekin í september árið 2020 eftir að starfsmenn Hvíta Hússins náðu að stöðva afhendingu bréfsins áður en það barst Donald Trump. Í bréfinu hvatti Ferrier forsetann þáverandi til þess að hætta við framboð sitt í forsetakosningunum sem haldnar voru í nóvember sama ár. Bréfið innihélt ekki aðeins hvatninguna og vel valin fúkyrði í garð Trumps, heldur einnig eitrið rísín. Engin lækning er til við eitrun af völdum rísíns, sem dregur þá sem komast í snertingu við það til dauða á 36 til 72 klukkustundum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Játaði skýlaust og sagðist vera aðgerðasinni Ferrier játaði brot sín fyrir dómi í janúar þessa árs og flutti langa ræðu þar sem hún sagðist ekki sjá eftir því að hafa sent eitrið heldur aðeins að hafa ekki tekist að stöðva Trump. Þá sagðist hún vera aðgerðasinni en ekki hryðjuverkamaður. „Ég vil leita friðsamlegra leiða til þess að ná markmiðum mínum,“ er haft eftir henni. Dómari í Washington D.C. dæmdi hana til 262 mánaða fangelsisvistar, rétt tæplega 22 ára, í dag. Þá verður hún flutt úr landi að afplánun lokinni.
Bandaríkin Donald Trump Erlend sakamál Kanada Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Sjá meira