Tíu leikmenn horfnir sporlaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 10:00 Tíu handboltastrákar frá Búrúndí stungu af og enginn veit hvar þeir eru. IHF.info Tíu handboltastrákar frá Búrúndí gufuðu hreinlega upp á miðju heimsmeistaramóti í handbolta fyrir leikmenn nítján ára og yngri. Landslið Búrúndí þurfti af þeim sökum að gefa leik sinn á móti Barein sem var undanúrslitaleikur í keppninni um 29. sætið. Heimsmeistaramótið er haldið í Króatíu. Sportbladet Búrúndí var ein af fimm Afríkuþjóðum sem komust á mótið en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni með samtals hundrað mörkum og hafði tapað báðum leikjum sínum í Forsetabikarnum. Liðið mætti ekki til leiks í síðustu tveimur leikjum sínum í baráttunni um 29.-32. sæti og tapaði þeim því 10-0. Búrúndíska var með aðsetur í Rijeka. Tíu leikmenn liðsins hurfu á miðvikudaginn og hafa ekki sést síðan þrátt fyrir að handboltasamband Búrúndí hafi leitað allra leiða til að hafa upp á þeim. Aftonbladet segir frá. Leikmennirnir eru allir fæddir árið 2006 og eru því á sautjánda aldursári. Strákarnir sáu síðast nálægt háskólalóð í miðborginni en enginn veit af hverju þeir hurfu. „Við erum í algjöru sjokki,“ sagði Dauphin Nikobamye, stjórnarformaður búrúndíska handboltasambandsins. Búrúndí er þrettán milljóna þjóð, landlukt í Mið-Afríku með landamæri að Rúanda í norðri, Tansaníu í suðri og austri, og Lýðveldinu Kongó í vestri. Efnahagur landsins er í rúst eftir áratugalanga styrjöld og landlið því eitt það fátækasta í heimi. „Við erum í stanslausu sambandi við foreldra leikmannanna og við biðjum alla þá, sem geta hjálpað okkur að finna þá, um aðstoð. Ég veit ekki hvort við getum komið heim án þeirra,“ sagði Nikobamye við króatíska miðla. Búrúndí Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Sjá meira
Landslið Búrúndí þurfti af þeim sökum að gefa leik sinn á móti Barein sem var undanúrslitaleikur í keppninni um 29. sætið. Heimsmeistaramótið er haldið í Króatíu. Sportbladet Búrúndí var ein af fimm Afríkuþjóðum sem komust á mótið en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni með samtals hundrað mörkum og hafði tapað báðum leikjum sínum í Forsetabikarnum. Liðið mætti ekki til leiks í síðustu tveimur leikjum sínum í baráttunni um 29.-32. sæti og tapaði þeim því 10-0. Búrúndíska var með aðsetur í Rijeka. Tíu leikmenn liðsins hurfu á miðvikudaginn og hafa ekki sést síðan þrátt fyrir að handboltasamband Búrúndí hafi leitað allra leiða til að hafa upp á þeim. Aftonbladet segir frá. Leikmennirnir eru allir fæddir árið 2006 og eru því á sautjánda aldursári. Strákarnir sáu síðast nálægt háskólalóð í miðborginni en enginn veit af hverju þeir hurfu. „Við erum í algjöru sjokki,“ sagði Dauphin Nikobamye, stjórnarformaður búrúndíska handboltasambandsins. Búrúndí er þrettán milljóna þjóð, landlukt í Mið-Afríku með landamæri að Rúanda í norðri, Tansaníu í suðri og austri, og Lýðveldinu Kongó í vestri. Efnahagur landsins er í rúst eftir áratugalanga styrjöld og landlið því eitt það fátækasta í heimi. „Við erum í stanslausu sambandi við foreldra leikmannanna og við biðjum alla þá, sem geta hjálpað okkur að finna þá, um aðstoð. Ég veit ekki hvort við getum komið heim án þeirra,“ sagði Nikobamye við króatíska miðla.
Búrúndí Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Sjá meira