Að sögn lögreglu og Vegagerðarinnar komust ökutæki með eftirvagna ekki fram hjá rútunni en þrengingin hafði ekki áhrif á smærri ökutæki sem komust hjá.
Athugið: Á Suðurstrandarvegi við Krýsuvíkurafleggjara er rúta sem þverar veginn. Þrenging er á veginum en eingöngu komast smærri bílar framhjá. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) August 7, 2023
Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um að rútan hafi verið losuð.