Gripinn með fjörutíu grömm af kókaíni í Eyjum Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2023 11:35 Maðurinn var handtekinn inni í bænum. Vísir/Vilhelm Einn hefur verið handtekinn grunaður um umfangsmikla sölu fíkniefna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan lagði hald á fjörutíu grömm kókaíns, sem maðurinn hafði í fórum sínum. Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum segir að hún hafi haft í nægu að snúast gærkvöldi og nótt. Flest verkefni hafi verið tengd ölvun og fangageymslur hafi verið fullar um tíma. Fjórtán fíkniefnamál hafi komið upp og í einu þeirra hafi maður verið grunaður um sölu. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjórans í Vestmannaeyjum var aðeins um neysluskammta að ræða í hinum málunum þrettán. Sá sem grunaður er um sölu hafi gert hana út úr bænum en ekki inni í Herjólfsdal. Ekki talið tengjast fyrra máli Hann hafi verið handtekinn og fjörutíu grömm af kókaíni gerð upptæk. Miðað við verðkönnun SÁÁ frá því maí má reikna með að götuvirði efnisins sé um 660 þúsund krónur. Þá er ekki reiknað með hugsanlegu þjóðhátíðarálagi. Í gær var greint frá því að fimmtán fíkniefnamál hafi komið upp á föstudag og einn hafi verið grunaður um sölu. Karl Gauti segir þann ekki hafa verið með jafnmikið magn og sá sem var handtekinn í gær og að ekki sé talið að málin tengist. Eitt kynferðisbrot á borði lögreglu Í tilkynningu segir að eitt kynferðisbrot hafi verið tilkynnt til lögreglu og að rannsókn málsins sé vel á veg komin. Karl Gauti segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Þá hafi tvær minniháttar líkamsárásir verið tilkynntar og einn stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Fíkniefnabrot Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglumál Tengdar fréttir Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum segir að hún hafi haft í nægu að snúast gærkvöldi og nótt. Flest verkefni hafi verið tengd ölvun og fangageymslur hafi verið fullar um tíma. Fjórtán fíkniefnamál hafi komið upp og í einu þeirra hafi maður verið grunaður um sölu. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjórans í Vestmannaeyjum var aðeins um neysluskammta að ræða í hinum málunum þrettán. Sá sem grunaður er um sölu hafi gert hana út úr bænum en ekki inni í Herjólfsdal. Ekki talið tengjast fyrra máli Hann hafi verið handtekinn og fjörutíu grömm af kókaíni gerð upptæk. Miðað við verðkönnun SÁÁ frá því maí má reikna með að götuvirði efnisins sé um 660 þúsund krónur. Þá er ekki reiknað með hugsanlegu þjóðhátíðarálagi. Í gær var greint frá því að fimmtán fíkniefnamál hafi komið upp á föstudag og einn hafi verið grunaður um sölu. Karl Gauti segir þann ekki hafa verið með jafnmikið magn og sá sem var handtekinn í gær og að ekki sé talið að málin tengist. Eitt kynferðisbrot á borði lögreglu Í tilkynningu segir að eitt kynferðisbrot hafi verið tilkynnt til lögreglu og að rannsókn málsins sé vel á veg komin. Karl Gauti segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Þá hafi tvær minniháttar líkamsárásir verið tilkynntar og einn stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.
Fíkniefnabrot Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglumál Tengdar fréttir Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49