Samkeppnin mikil en rokkararnir tryggur hópur Eiður Þór Árnason og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 4. ágúst 2023 20:20 Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, lofar miklu stuði næstu daga. Vísir Stjórnendur veitingastaðarins Lemmy ráðast ekki á garðinn sem hann er lægstur og bjóða nú upp á sannkallaða rokkhátíð í miðbæ Reykjavíkur á sama tíma og íbúar höfuðborgarsvæðisins yfirgefa suðvesturhornið í stórum stíl. Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan. Reykjavík Tónlist Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira
Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan.
Reykjavík Tónlist Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira