Þriðjungur segist styðja ríkisstjórnina Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2023 11:57 Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson, formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar. Vísir/Vilhelm Stuðningur við ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur dregist lítillega saman, samkvæmt nýjasta Þjóðarpúls Gallup. Litlar breytingar hafa þó orðið á fylgi flokka undanfarinn mánuð. Alls sögðust 33 prósent þeirra sem spurð voru í júlí styðja ríkisstjórnina, samanborið við 35 prósent í júní. Samfylkingin mælist enn með mest fylgi og jókst það einnig lítillega milli mánaða. Fylgið mældist 28,4 prósent í júní en 28,6 prósent í júlí. Í kosningunum 2021 fékk Samfylkingin 9,9 prósent atkvæða. Tveir af ríkisstjórnarflokkunum þremur bæta lítillega við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 21 prósent fylgi, samborið við 20,8 mánuði áður. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 24,4 prósent atkvæða. Framsókn mælist með 8,9 prósenta fylgi í júlí, samanborið við 8,7 prósent í júní en flokkurinn fékk 17,3 prósent atkvæða í kosningunum 2021. Vinstri græn mælist með 6,1 prósenta fylgi en í júní var það 6,2 prósent. Í kosningunum fékk flokkurinn 12, 6 prósent. Píratar mælast þriðji stærsti flokkurinn með 10,5 prósenta fylgi. Í júní var fylgið 9,7 prósent en flokkurinn fékk 8,6 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Þá mælist Miðflokkurinn með 9,5 prósenta fylgi og hefur aukið við sig um 0,7 prósentustig milli mánaða. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 5,5 prósent atkvæða. Viðreisn mælist með sjö prósent, Flokkur fólksins mælist með 5,7 prósent og Sósíalistaflokkurinn með 3,6 prósent. Úrtak Gallup var 10.491 en þátttökuhlutfall var 46,1 prósent. Vikmörk á fylgi flokka eru 0,6 til 1,5 prósentustig. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Alls sögðust 33 prósent þeirra sem spurð voru í júlí styðja ríkisstjórnina, samanborið við 35 prósent í júní. Samfylkingin mælist enn með mest fylgi og jókst það einnig lítillega milli mánaða. Fylgið mældist 28,4 prósent í júní en 28,6 prósent í júlí. Í kosningunum 2021 fékk Samfylkingin 9,9 prósent atkvæða. Tveir af ríkisstjórnarflokkunum þremur bæta lítillega við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 21 prósent fylgi, samborið við 20,8 mánuði áður. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 24,4 prósent atkvæða. Framsókn mælist með 8,9 prósenta fylgi í júlí, samanborið við 8,7 prósent í júní en flokkurinn fékk 17,3 prósent atkvæða í kosningunum 2021. Vinstri græn mælist með 6,1 prósenta fylgi en í júní var það 6,2 prósent. Í kosningunum fékk flokkurinn 12, 6 prósent. Píratar mælast þriðji stærsti flokkurinn með 10,5 prósenta fylgi. Í júní var fylgið 9,7 prósent en flokkurinn fékk 8,6 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Þá mælist Miðflokkurinn með 9,5 prósenta fylgi og hefur aukið við sig um 0,7 prósentustig milli mánaða. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 5,5 prósent atkvæða. Viðreisn mælist með sjö prósent, Flokkur fólksins mælist með 5,7 prósent og Sósíalistaflokkurinn með 3,6 prósent. Úrtak Gallup var 10.491 en þátttökuhlutfall var 46,1 prósent. Vikmörk á fylgi flokka eru 0,6 til 1,5 prósentustig.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira