Óvæntur brimbrettakappi og úrræðagóður lyklalaus íbúi Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 06:33 Heiðar Logi er þekktasti brimbrettakappi landsins og það er spurning hvort sást til hans utan við Seltjarnarnes. Mynd tengist frétt ekki beint heldur er hún úr heimildamynd Red Bull um kappann. Red Bull Nokkuð var um ölvaða einstaklinga sem voru til vandræða í miðborginni í gær samkvæmt dagbók lögreglu. Þá voru nokkrir ökumenn handteknir fyrir að aka undir áhrifum áfengis og fíkniefna. En lögreglan stóð líka í nokkrum óvenjulegum málum. Lögreglunni barst tilkynning um hlut í sjónum úti við Seltjarnarnes. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að hluturinn var ekki hlutur heldur brimbrettakappi að leik í sjónum. Í Laugardalnum sást til manns klifra upp svalir í íbúðarhúsnæði og var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan bankaði upp á reyndist viðkomandi velkominn á heimilið samkvæmt íbúum. Hann var sjálfur íbúi en hafði gleymt húslyklum og vildi ekki ónáða sambýlisfólk sitt. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Múlunum og annars staðar var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli. Þá varð umferðarslys í Laugardalnum og í Grafarvoginum höfðu verið unnin eignaspjöll á rútu. Brennandi bíll og klesstur bíll Það var nokkuð um að vera í Hafnarfirðinum. Eldur kviknaði í bifreið í miðbæ Hafnarfjarðar og var lögregla kölluð til. Þá varð árekstur í sama hverfi og flúði annar ökumanna af vettvangi. Lögreglunni barst tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í hverfi 220 og var viðkomandi ekið heim til sín. Þá varð líkamsárás í hverfi 111 í Breiðholtinu en lögreglan greinir ekki frekar frá málsatvikum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Lögreglunni barst tilkynning um hlut í sjónum úti við Seltjarnarnes. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að hluturinn var ekki hlutur heldur brimbrettakappi að leik í sjónum. Í Laugardalnum sást til manns klifra upp svalir í íbúðarhúsnæði og var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan bankaði upp á reyndist viðkomandi velkominn á heimilið samkvæmt íbúum. Hann var sjálfur íbúi en hafði gleymt húslyklum og vildi ekki ónáða sambýlisfólk sitt. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Múlunum og annars staðar var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli. Þá varð umferðarslys í Laugardalnum og í Grafarvoginum höfðu verið unnin eignaspjöll á rútu. Brennandi bíll og klesstur bíll Það var nokkuð um að vera í Hafnarfirðinum. Eldur kviknaði í bifreið í miðbæ Hafnarfjarðar og var lögregla kölluð til. Þá varð árekstur í sama hverfi og flúði annar ökumanna af vettvangi. Lögreglunni barst tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í hverfi 220 og var viðkomandi ekið heim til sín. Þá varð líkamsárás í hverfi 111 í Breiðholtinu en lögreglan greinir ekki frekar frá málsatvikum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira