Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 12:00 Blikar vita nú hverjir mótherjar þeirra verða í Evrópudeildinni fari svo að þeir tapi gegn FCK. Vísir/Diego Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Annað kvöld fer fyrri leikur Breiðabliks og Danmerkurmeistara FCK fram á Kópavogsvelli. Uppselt er á leikinn sem hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Liðið sem sigrar viðureignina fer áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en tapliðið fer hins vegar í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar. Búið er að staðfesta hvaða hverjir mótherjar þeirra verða bæði fyrir liðið sem kemst áfram í Meistaradeildinni sem og liðið sem fer í Evrópudeildina. Takist Breiðablik að vinna FCK þá mæta þeir Sparta Prag frá Tékklandi. Félagið var stofnað 1893 og spilar á epet ARENA sem tekur 19.416 í sæti. Félagið hefur 37 sinnum orðið landsmeistari. Dregið var í 3. umferð í forkeppni @ChampionsLeague, sigurliðið úr leik Breiðabliks og F.C. København mætir Spörtu frá Prag.Tapliðið fer í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Mögulegir mótherjar eru HSK Zrinjski frá Bosníu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. pic.twitter.com/QU7LUT5MBJ— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 24, 2023 Tapi Breiðablik fyrir FCK þá mæta Íslandsmeistararnir annað hvort HŠK Zrinjski Mostar frá Bosníu-Hersegóvínu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. HŠK Zrinjski Mostar var stofnað árið 1905 en endurvakið árið 1992. Félagið spilar á Bijelim Brijegom-vellinum sem tekur 9000 manns í sæti. Liðið hefur átta sinnum orðið landsmeistari. Slovan Bratislava svar stofnað 1919. Félagið spilar á Tehelné pole-vellinum sem tekur 22.500 manns í sæti. Liðið hefur 21 sinni orðið landsmeistari. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Annað kvöld fer fyrri leikur Breiðabliks og Danmerkurmeistara FCK fram á Kópavogsvelli. Uppselt er á leikinn sem hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Liðið sem sigrar viðureignina fer áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en tapliðið fer hins vegar í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar. Búið er að staðfesta hvaða hverjir mótherjar þeirra verða bæði fyrir liðið sem kemst áfram í Meistaradeildinni sem og liðið sem fer í Evrópudeildina. Takist Breiðablik að vinna FCK þá mæta þeir Sparta Prag frá Tékklandi. Félagið var stofnað 1893 og spilar á epet ARENA sem tekur 19.416 í sæti. Félagið hefur 37 sinnum orðið landsmeistari. Dregið var í 3. umferð í forkeppni @ChampionsLeague, sigurliðið úr leik Breiðabliks og F.C. København mætir Spörtu frá Prag.Tapliðið fer í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Mögulegir mótherjar eru HSK Zrinjski frá Bosníu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. pic.twitter.com/QU7LUT5MBJ— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 24, 2023 Tapi Breiðablik fyrir FCK þá mæta Íslandsmeistararnir annað hvort HŠK Zrinjski Mostar frá Bosníu-Hersegóvínu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. HŠK Zrinjski Mostar var stofnað árið 1905 en endurvakið árið 1992. Félagið spilar á Bijelim Brijegom-vellinum sem tekur 9000 manns í sæti. Liðið hefur átta sinnum orðið landsmeistari. Slovan Bratislava svar stofnað 1919. Félagið spilar á Tehelné pole-vellinum sem tekur 22.500 manns í sæti. Liðið hefur 21 sinni orðið landsmeistari. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira