Hansen snýr aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2023 18:01 Mikkel Hansen tekur á Ómari Inga Magnússyni. EPA-EFE/Tibor Illyes Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Hansen er talinn einn ef betri handboltamönnum heims undanfarinn áratug eða svo. Hann spilaði lengi vel með París-Saint Germain í Frakklandi en sneri aftur í raðir Álaborgar á síðasta ári. Varð Hansen níu sinnum Frakklandsmeistari með PSG og fimm sinnum bikarmeistari. Dvöl hans í Frakklandi endaði hins vegar vægast sagt illa þar sem hann varð alvarlega veikur snemma árs 2022. Fékk hann blóðtappa í lungun og var frá keppni í dágóða stund. Hann byrjaði af krafti hjá Álaborg en snemma á þessu ári var ákveðið að hann myndi fara í veikindaleyfi. Var ákvörðunin tekin í samráði við nánustu fjölskyldu leikmannsins, lækna og félagið sjálft. Í dag staðfesti Jan Larsen, framkvæmdastjóri Álaborgar, í viðtali við Extra Bladet að Hansen myndi snúa aftur til æfinga þegar liðið hefur undirbúning fyrir komandi á tímabil. Styrkir það lið Álaborgar til muna sem hefur sótt dönsku landsliðsmennina Niklas Landin og Simon Hald í von um að vinna allt sem hægt er að vinna innanlands sem utan á komandi leiktíð. Á ferli sínum hefur Hansen þrívegis verið valinn besti leikmaður í heimi að mati IHF, 2011, 2015 og 2018. Hann hefur þrívegis verið valinn verðmætasti leikmaður HM í handbolta, 2013, 2019 og 2021. Þá hefur hann orðið heimsmeistari þrívegis, 2019, 2021 og 2023. Evrópumeistari árið 2012, og Ólympíumeistari árið 2016. Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum Sjá meira
Hansen er talinn einn ef betri handboltamönnum heims undanfarinn áratug eða svo. Hann spilaði lengi vel með París-Saint Germain í Frakklandi en sneri aftur í raðir Álaborgar á síðasta ári. Varð Hansen níu sinnum Frakklandsmeistari með PSG og fimm sinnum bikarmeistari. Dvöl hans í Frakklandi endaði hins vegar vægast sagt illa þar sem hann varð alvarlega veikur snemma árs 2022. Fékk hann blóðtappa í lungun og var frá keppni í dágóða stund. Hann byrjaði af krafti hjá Álaborg en snemma á þessu ári var ákveðið að hann myndi fara í veikindaleyfi. Var ákvörðunin tekin í samráði við nánustu fjölskyldu leikmannsins, lækna og félagið sjálft. Í dag staðfesti Jan Larsen, framkvæmdastjóri Álaborgar, í viðtali við Extra Bladet að Hansen myndi snúa aftur til æfinga þegar liðið hefur undirbúning fyrir komandi á tímabil. Styrkir það lið Álaborgar til muna sem hefur sótt dönsku landsliðsmennina Niklas Landin og Simon Hald í von um að vinna allt sem hægt er að vinna innanlands sem utan á komandi leiktíð. Á ferli sínum hefur Hansen þrívegis verið valinn besti leikmaður í heimi að mati IHF, 2011, 2015 og 2018. Hann hefur þrívegis verið valinn verðmætasti leikmaður HM í handbolta, 2013, 2019 og 2021. Þá hefur hann orðið heimsmeistari þrívegis, 2019, 2021 og 2023. Evrópumeistari árið 2012, og Ólympíumeistari árið 2016.
Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik