Bein úr Gísla sjálfum var skrúfað í öxlina á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 10:01 Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur um í fatla og er verkjaður en hann kvartar ekki. Vísir/Sigurjón Íslenski landsliðsmaðurinn, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gekkst nýverið undir mikla axlaraðgerð í Sviss. Bein var fjarlægt úr honum, komið fyrir í öxlinni og hann vonast til þess að verða loksins heill. Gísli Þorgeir fór úr axlarlið í fjórða sinn í undanúrslitum í Meistaradeild Evrópu gegn Barcelona. Hann var síðan mættur til leiks daginn eftir í úrslitaleikinn sjálfan gegn Kielce og var að lokum valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar þegar Magdeburg vann keppnina. Gísli þurfti samt að fara í aðgerð og er nú kominn heim til Íslands til að jafna sig eftir hana. Stefán Árni Pálsson hitti Gísla og ræddi við hann um aðgerðina. „Aðgerðin gekk gríðarlega vel. Hún lukkaðist vel og allt gott að frétta úr henni,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson en hvað er gert í svona aðgerð? „Það var sagað bein einhvers staðar úr líkamanum mínum og það var fært yfir í öxlina. Það er verið að byggja upp meiri stöðugleika í öxlinni með því að skrúfa það bein við. Þetta heitir latta C aðgerð ef það hjálpar eitthvað. Í stuttu máli var verið að búa til meiri stöðugleika í öxlinni,“ sagði Gísli Þorgeir. Á öxlin þá að vera enn betri en hún var áður en hann lenti í þessum meiðslum? „Það er pælingin að ég eigi með þessari aðgerð að hætta að detta svona úr lið. Þetta á að hindra það að það komi fyrir aftur, 7, 9, 13,“ sagði Gísli og brosti. En hvernig líður honum núna nokkrum dögum eftir aðgerðina. „Mér líður bara nokkuð vel. Ég er ágætlega verkjaður en yfir heildina litið og ef ég miða þetta við öll hin skiptin þá líður mér í raun mjög vel,“ sagði Gísli en það sjá þennan hluta viðtalsins hér fyrir neðan. Nánar verður rætt við Gísla Þorgeir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Klippa: Gísli Þorgeir um aðgerðina sem hann fór í Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið í fjórða sinn í undanúrslitum í Meistaradeild Evrópu gegn Barcelona. Hann var síðan mættur til leiks daginn eftir í úrslitaleikinn sjálfan gegn Kielce og var að lokum valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar þegar Magdeburg vann keppnina. Gísli þurfti samt að fara í aðgerð og er nú kominn heim til Íslands til að jafna sig eftir hana. Stefán Árni Pálsson hitti Gísla og ræddi við hann um aðgerðina. „Aðgerðin gekk gríðarlega vel. Hún lukkaðist vel og allt gott að frétta úr henni,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson en hvað er gert í svona aðgerð? „Það var sagað bein einhvers staðar úr líkamanum mínum og það var fært yfir í öxlina. Það er verið að byggja upp meiri stöðugleika í öxlinni með því að skrúfa það bein við. Þetta heitir latta C aðgerð ef það hjálpar eitthvað. Í stuttu máli var verið að búa til meiri stöðugleika í öxlinni,“ sagði Gísli Þorgeir. Á öxlin þá að vera enn betri en hún var áður en hann lenti í þessum meiðslum? „Það er pælingin að ég eigi með þessari aðgerð að hætta að detta svona úr lið. Þetta á að hindra það að það komi fyrir aftur, 7, 9, 13,“ sagði Gísli og brosti. En hvernig líður honum núna nokkrum dögum eftir aðgerðina. „Mér líður bara nokkuð vel. Ég er ágætlega verkjaður en yfir heildina litið og ef ég miða þetta við öll hin skiptin þá líður mér í raun mjög vel,“ sagði Gísli en það sjá þennan hluta viðtalsins hér fyrir neðan. Nánar verður rætt við Gísla Þorgeir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Klippa: Gísli Þorgeir um aðgerðina sem hann fór í
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira