Einstaklingur í annarlegu ástandi reyndist óprúttinn þjófur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júlí 2023 07:02 Lögregla hafði óvænt hendur í hári þjófs í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Lögreglu barst tilkynning í gærkvöldi um einstakling í annarlegu ástandi í póstnúmerinu 104. Þegar betur var að gáð reyndist viðkomandi passa við lýsingu á einstakling sem framdi rán ásamt þremur öðrum fyrr um daginn. Þar höfðu fjórmenningarnir veist að ferðamanni og stolið af honum verðmætum. Hluti ránsfengsins er fundinn en málið er enn í rannsókn. Einn gistir fangageymslu. Lögreglu bárust nokkrar tilkynningar vegna grunsamlegra mannaferða í nótt og þá var tilkynnt um slagsmál fjögurra einstaklinga en ekkert var að sjá þegar lögregla kom á vettvang. Tilkynnt var um þjófnað í póstnúmerinu 108 þar sem fingralangur reyndist undir lögaldri og er málið sagt í viðeigandi ferli. Þá var einum ekið heim í miðborginni sökum ölvunar. Lögregla sinnti einnig útkalli vegna konu sem var sögð ráfandi um í póstnúmerinu 203, illa áttuð. Henni var ekið á dvalarstað, að því er segir í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var tilkynnt um lausan hest í póstnúmerinu 162. Nokkrir voru stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum og þá voru skráningarmerki fjarlægð af nokkrum bifreiðum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Sjá meira
Þar höfðu fjórmenningarnir veist að ferðamanni og stolið af honum verðmætum. Hluti ránsfengsins er fundinn en málið er enn í rannsókn. Einn gistir fangageymslu. Lögreglu bárust nokkrar tilkynningar vegna grunsamlegra mannaferða í nótt og þá var tilkynnt um slagsmál fjögurra einstaklinga en ekkert var að sjá þegar lögregla kom á vettvang. Tilkynnt var um þjófnað í póstnúmerinu 108 þar sem fingralangur reyndist undir lögaldri og er málið sagt í viðeigandi ferli. Þá var einum ekið heim í miðborginni sökum ölvunar. Lögregla sinnti einnig útkalli vegna konu sem var sögð ráfandi um í póstnúmerinu 203, illa áttuð. Henni var ekið á dvalarstað, að því er segir í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var tilkynnt um lausan hest í póstnúmerinu 162. Nokkrir voru stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum og þá voru skráningarmerki fjarlægð af nokkrum bifreiðum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Sjá meira