Frumsýna heimildamynd um víðtækt dómarasvindl í handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2023 11:00 Dragan Nachevski, fyrrverandi formaður dómaranefndar EHF, er grunaður um að hafa reynt að fá dómara til að hagræða úrslitum leikja. getty/Igor Soban Í kvöld verður fyrri hluti heimildamyndar um hagræðingu úrslita í handbolta frumsýndur á TV 2 í Danmörku. Myndin nefnist Grunsamlegur leikur og hefur verið í vinnslu í fjögur ár. Fyrri hlutinn verður sýndur í kvöld en sá seinni eftir viku. I fire år har vi på TV 2 arbejdet på denne historie. Jeg håber, I vil se med de næste to onsdage klokken 20 på TV 2, når vi sender dokumentaren Mistænkeligt spil . Første afsnit er også ude på TV 2 Play allerede fra i morgen tidlig #hndbld #handball pic.twitter.com/G3qyaHCvub— Lars Bruun-Mortensen (@larsbmo) July 4, 2023 Í maí var Dragan Nachevski, formaður dómaranefndar EHF, settur til hliðar vegna uppljóstrana TV 2. Í myndinni er meðal annars rætt við fyrrverandi dómara sem lýsir því þegar Nachevski bað hann um að hafa áhrif á úrslit leiks. Í staðinn var honum lofað enn frekara brautargengi á framabrautinni. Dómarinn kemur ekki fram undir nafni í myndinni. Hann segist ekki hafa látið undan pressu frá Nachevski og reynt að hafa áhrif á úrslit leiksins. Dómarinn tilkynnti málið þó ekki til EHF enda kvaðst hann viss um að ekkert yrði gert og málinu stungið ofan í skúffu. Nachevski hefur sjálfur neitað sök en handboltadómstóll EHF er með mál Norður-Makedóníumannsins til rannsóknar. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Gjorgji Nachevski er einnig með grunaður um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu.getty/Sanjin Strukic Sonur Nachevski, Gjorgij, er í hópi fremstu dómara heims. Hann var settur til hliðar vegna gruns um hagræðingu úrslita. Þetta kom fram í skýrslu fyrirtækisins SportRadar um að úrslitum í 26 leikjum frá september 2016 til nóvember 2017 hafi verið hagrætt. Nokkrir dómaranna sem áttu að hafa tekið þátt í því dæmdu á HM 2023, meðal annars Nachevski. Auk þess að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum leikja er Nachevski yngri grunaður um að hafa tengsl við skipulögð glæpasamtök. Handbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira
Myndin nefnist Grunsamlegur leikur og hefur verið í vinnslu í fjögur ár. Fyrri hlutinn verður sýndur í kvöld en sá seinni eftir viku. I fire år har vi på TV 2 arbejdet på denne historie. Jeg håber, I vil se med de næste to onsdage klokken 20 på TV 2, når vi sender dokumentaren Mistænkeligt spil . Første afsnit er også ude på TV 2 Play allerede fra i morgen tidlig #hndbld #handball pic.twitter.com/G3qyaHCvub— Lars Bruun-Mortensen (@larsbmo) July 4, 2023 Í maí var Dragan Nachevski, formaður dómaranefndar EHF, settur til hliðar vegna uppljóstrana TV 2. Í myndinni er meðal annars rætt við fyrrverandi dómara sem lýsir því þegar Nachevski bað hann um að hafa áhrif á úrslit leiks. Í staðinn var honum lofað enn frekara brautargengi á framabrautinni. Dómarinn kemur ekki fram undir nafni í myndinni. Hann segist ekki hafa látið undan pressu frá Nachevski og reynt að hafa áhrif á úrslit leiksins. Dómarinn tilkynnti málið þó ekki til EHF enda kvaðst hann viss um að ekkert yrði gert og málinu stungið ofan í skúffu. Nachevski hefur sjálfur neitað sök en handboltadómstóll EHF er með mál Norður-Makedóníumannsins til rannsóknar. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Gjorgji Nachevski er einnig með grunaður um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu.getty/Sanjin Strukic Sonur Nachevski, Gjorgij, er í hópi fremstu dómara heims. Hann var settur til hliðar vegna gruns um hagræðingu úrslita. Þetta kom fram í skýrslu fyrirtækisins SportRadar um að úrslitum í 26 leikjum frá september 2016 til nóvember 2017 hafi verið hagrætt. Nokkrir dómaranna sem áttu að hafa tekið þátt í því dæmdu á HM 2023, meðal annars Nachevski. Auk þess að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum leikja er Nachevski yngri grunaður um að hafa tengsl við skipulögð glæpasamtök.
Handbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira