Kaupa um tvöfalt meira af lyfjum, heilsu- og snyrtivörum erlendis Eiður Þór Árnason skrifar 3. júlí 2023 10:53 Netverslun færist sífellt í aukanna hjá íslenskum neytendum. EPA/FREDDY CHAN Íslendingar versluðu í erlendum netverslunum fyrir 2,6 milljarða króna í maímánuði sem nemur 31,4% aukningu milli ára. Tæplega helmingur af innkaupunum eða rúmlega 1,2 milljarðar króna voru verslaðar í erlendum fataverslunum á netinu. Þetta sýna tölur Rannsóknarseturs verslunarinnar (RSV) sem byggja á gögnum frá Tollsviði Skattsins. Fram kemur í tilkynningu frá RSV að kaup Íslendinga í flokknum lyf, heilsu- og snyrtivörur hafi jafnframt stóraukist í maí eða um 90,6% milli ára. Þá hafa áfengiskaup erlendis frá dregist saman um 14,6% milli ára samhliða auknu framboði áfengis í innlendum netverslunum. Rólegra í apríl Erlend netverslun dróst saman um 13,2% milli mars og apríl 2023 en síðan mælingar RSV hófust hafa Íslendingar eytt minnst þar í þessum tveimur mánuðum. Í apríl 2022 eyddu Íslendingar 1,48 milljarði króna í erlendum netverslunum en í apríl 1,72 milljarði króna. Í apríl var 77,4% aukning á milli ára í kaupum erlendis frá á lyfja-, heilsu- og snyrtivörum. Gögnin eru unnin upp úr upplýsingum frá innlendum tollmiðlurum, Íslandspósti og öðrum fyrirtækjum sem vitað er til að flytji inn pantanir einstaklinga frá erlendum netverslunum. Neytendur Verslun Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Þetta sýna tölur Rannsóknarseturs verslunarinnar (RSV) sem byggja á gögnum frá Tollsviði Skattsins. Fram kemur í tilkynningu frá RSV að kaup Íslendinga í flokknum lyf, heilsu- og snyrtivörur hafi jafnframt stóraukist í maí eða um 90,6% milli ára. Þá hafa áfengiskaup erlendis frá dregist saman um 14,6% milli ára samhliða auknu framboði áfengis í innlendum netverslunum. Rólegra í apríl Erlend netverslun dróst saman um 13,2% milli mars og apríl 2023 en síðan mælingar RSV hófust hafa Íslendingar eytt minnst þar í þessum tveimur mánuðum. Í apríl 2022 eyddu Íslendingar 1,48 milljarði króna í erlendum netverslunum en í apríl 1,72 milljarði króna. Í apríl var 77,4% aukning á milli ára í kaupum erlendis frá á lyfja-, heilsu- og snyrtivörum. Gögnin eru unnin upp úr upplýsingum frá innlendum tollmiðlurum, Íslandspósti og öðrum fyrirtækjum sem vitað er til að flytji inn pantanir einstaklinga frá erlendum netverslunum.
Neytendur Verslun Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira