„Ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2023 23:30 Andri Már smellir hér kossi á Þorstein Leó Gunnarsson í bronsleiknum í dag. IHF Andri Már Rúnarsson skoraði fimm mörk þegar Ísland vann Serbíu, 27-23, í leiknum um bronsið á HM U-21 árs liða í Berlín í dag. „Mér líður frábærlega núna. Þetta var erfið fæðing en við náðum sem betur fer að vinna leikinn og erum núna með eitt stykki medalíu. Það er ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum,“ sagði Andri þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bronsleikinn. Íslenska liðið átti frábært mót og vann sjö af átta leikjum sínum. Eina tapið var gegn ógnarsterkum Ungverjum. „Við ákváðum að taka þetta mót skref fyrir skref. Við fórum kannski aðeins fram úr okkur á seinasta móti og lærðum af því,“ sagði Andri. „Núna tókum við þetta skref fyrir skref, kláruðum riðilinn, svo milliriðilinn og það kom okkur hingað. Auðvitað spiluðum við ekki nógu vel í gær en risa hrós á strákana að hrista það svona af sér,“ sagði Andri. En fyrir mótið hvað leyfðu Íslendingar sér að dreyma um? „Auðvitað máttum við ekki segja mikið en í mínum huga var það alltaf verðlaunapallur. Ég vildi það mjög mikið og það tókst. En auðvitað hugsar maður alltaf um að vinna. Ég og allir strákarnir eru með geggjað hugarfar, sigurhugarfar og við vildum vinna hvern einasta leik og það kom okkur hingað,“ sagði Andri. Íslenska liðið var lengi í gang í leiknum í dag en seinni hálfleikurinn var einn sá besti hjá liðinu á mótinu. Andri segir gott að enda á þeim nótum. „Jú, það voru allir frábærir og geggjuð stemmning í höllinni. Íslendingarnir voru alveg frábærir þannig að þetta var með skemmtilegri leikjum á ævinni, hingað til,“ sagði Andri að endingu. Tengdar fréttir „Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00 „Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
„Mér líður frábærlega núna. Þetta var erfið fæðing en við náðum sem betur fer að vinna leikinn og erum núna með eitt stykki medalíu. Það er ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum,“ sagði Andri þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bronsleikinn. Íslenska liðið átti frábært mót og vann sjö af átta leikjum sínum. Eina tapið var gegn ógnarsterkum Ungverjum. „Við ákváðum að taka þetta mót skref fyrir skref. Við fórum kannski aðeins fram úr okkur á seinasta móti og lærðum af því,“ sagði Andri. „Núna tókum við þetta skref fyrir skref, kláruðum riðilinn, svo milliriðilinn og það kom okkur hingað. Auðvitað spiluðum við ekki nógu vel í gær en risa hrós á strákana að hrista það svona af sér,“ sagði Andri. En fyrir mótið hvað leyfðu Íslendingar sér að dreyma um? „Auðvitað máttum við ekki segja mikið en í mínum huga var það alltaf verðlaunapallur. Ég vildi það mjög mikið og það tókst. En auðvitað hugsar maður alltaf um að vinna. Ég og allir strákarnir eru með geggjað hugarfar, sigurhugarfar og við vildum vinna hvern einasta leik og það kom okkur hingað,“ sagði Andri. Íslenska liðið var lengi í gang í leiknum í dag en seinni hálfleikurinn var einn sá besti hjá liðinu á mótinu. Andri segir gott að enda á þeim nótum. „Jú, það voru allir frábærir og geggjuð stemmning í höllinni. Íslendingarnir voru alveg frábærir þannig að þetta var með skemmtilegri leikjum á ævinni, hingað til,“ sagði Andri að endingu.
Tengdar fréttir „Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00 „Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
„Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00
„Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59