„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 15:48 Andri Már Rúnarsson skoraði þrjú mörk gegn Ungverjum. IHF/Sasa Pahic Szabo/kolektiff Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Íslenska liðið átti erfitt uppdráttar í dag gegn gríðarlega öflugum Ungverjum sem gáfu engin grið. Mestur varð munurinn á liðunum ellefu mörk. „Við fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum. Við byrjuðum illa. Vörnin small ekki og þá fer sjálfstraustið úr okkur,“ sagði Andri í samtali við Vísi eftir leikinn í Max Schmeling höllinni í dag. „Þeir skoruðu nokkur mörk og við náðum ekki að svara fyrir það. Við vorum hikandi í sókninni og náðum ekki að koma okkur aftur inn í leikinn.“ En fannst Andra einhvern tímann vera smuga að komast inn í leikinn? „Maður hafði alltaf trú á þessu og hélt áfram að berjast og berjast. Því miður gekk það ekki í dag,“ svaraði Andri. „Svona er þetta. En það er annar leikur á morgun sem við ætlum að vinna.“ Andri vísaði þar til leiksins um bronsverðlaunin þar sem Ísland mætir tapliðinu úr seinni undanúrslitaleiknum. Þar mætast Þýskaland og Serbía. „Við þurfum bara að vera snöggir að jafna okkur. Við ætlum klárlega að sækja þessa medalíu. Við þurfum að hrista þetta af okkur og það er bara næsti leikur á morgun,“ sagði Andri að endingu. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Íslenska liðið átti erfitt uppdráttar í dag gegn gríðarlega öflugum Ungverjum sem gáfu engin grið. Mestur varð munurinn á liðunum ellefu mörk. „Við fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum. Við byrjuðum illa. Vörnin small ekki og þá fer sjálfstraustið úr okkur,“ sagði Andri í samtali við Vísi eftir leikinn í Max Schmeling höllinni í dag. „Þeir skoruðu nokkur mörk og við náðum ekki að svara fyrir það. Við vorum hikandi í sókninni og náðum ekki að koma okkur aftur inn í leikinn.“ En fannst Andra einhvern tímann vera smuga að komast inn í leikinn? „Maður hafði alltaf trú á þessu og hélt áfram að berjast og berjast. Því miður gekk það ekki í dag,“ svaraði Andri. „Svona er þetta. En það er annar leikur á morgun sem við ætlum að vinna.“ Andri vísaði þar til leiksins um bronsverðlaunin þar sem Ísland mætir tapliðinu úr seinni undanúrslitaleiknum. Þar mætast Þýskaland og Serbía. „Við þurfum bara að vera snöggir að jafna okkur. Við ætlum klárlega að sækja þessa medalíu. Við þurfum að hrista þetta af okkur og það er bara næsti leikur á morgun,“ sagði Andri að endingu.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira