Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júlí 2023 15:57 Einar Andri Einarsson er annar af landsliðsþjálfurum íslenska liðsins. vísir/tom Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, „Við vorum búnir að skoða Ungverjana vel og vissum að þeir væru með frábært lið og líklegir til að fara alla leið. Þeir voru betri en við í dag en auðvitað situr eftir svekkelsi að við höfum ekki náð fram betri leik, meira í takt við það sem við höfum verið að gera í síðustu leikjum, sagði Einar Andri í samtali við Ingva Þór Sæmundsson eftir leikinn í Berlín í dag. Ísland lenti undir strax í upphafi leiksins í dag og varnarlega náði liðið aldrei takti. „Allan leikinn erum við í basli varnarlega, frá byrjun. Við komumst ekki í snertingu við þá og náum ekki frímínútum. Við fáum tvær brottvísanir í byrjun leiks og það tekur okkur aðeins út af laginu og við erum að elta.“ „Í svona úrslitaleikjum skiptir frumkvæðið miklu máli og þeir ná því. Þetta var súrt.“ Ísland spilar um bronsið á morgun og mótherjarnir þar verða annað hvort Serbía eða Þýskaland sem leika síðar í dag. Einar Andri er viss um að hans menn láti svekkelsið eftir leikinn í dag hafa áhrif á frammistöðuna á morgun. „Þeir eru miklir keppnismenn og sigurvegarar og miklir karakterar sem hafa verið frábærir í þessu móti. Það er alveg ljóst í mínum huga að þeir og við munum selja okkur dýrt á morgun og reyna að ná í bronsið.“ Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
„Við vorum búnir að skoða Ungverjana vel og vissum að þeir væru með frábært lið og líklegir til að fara alla leið. Þeir voru betri en við í dag en auðvitað situr eftir svekkelsi að við höfum ekki náð fram betri leik, meira í takt við það sem við höfum verið að gera í síðustu leikjum, sagði Einar Andri í samtali við Ingva Þór Sæmundsson eftir leikinn í Berlín í dag. Ísland lenti undir strax í upphafi leiksins í dag og varnarlega náði liðið aldrei takti. „Allan leikinn erum við í basli varnarlega, frá byrjun. Við komumst ekki í snertingu við þá og náum ekki frímínútum. Við fáum tvær brottvísanir í byrjun leiks og það tekur okkur aðeins út af laginu og við erum að elta.“ „Í svona úrslitaleikjum skiptir frumkvæðið miklu máli og þeir ná því. Þetta var súrt.“ Ísland spilar um bronsið á morgun og mótherjarnir þar verða annað hvort Serbía eða Þýskaland sem leika síðar í dag. Einar Andri er viss um að hans menn láti svekkelsið eftir leikinn í dag hafa áhrif á frammistöðuna á morgun. „Þeir eru miklir keppnismenn og sigurvegarar og miklir karakterar sem hafa verið frábærir í þessu móti. Það er alveg ljóst í mínum huga að þeir og við munum selja okkur dýrt á morgun og reyna að ná í bronsið.“
Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48