Danir höfðu betur gegn litla bróður Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júlí 2023 10:00 Danir unnu sigur á Færeyingum í dag. IHF Danmörk lagði Færeyjar í leik þjóðanna um sæti 5-8 á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handknattleik. Danir spila því um 5. sæti á morgun en Færeyingar um 7. sæti. Íslendingar spila í dag í undanúrslitum heimsmeistaramóts U21-árs landsliða í handknattleik en leikur liðsins gegn Ungverjum hefst klukkan 13:30 í Berlín. Í morgun mættust lið Dana og Færeyja í keppni um sæti 5-8 en liðin töpuðu í 8-liða úrslitum á fimmtudag, Færeyingar gegn Serbum og Danir gegn Þjóðverjum. Fyrrum landsliðsmaðurinn og verðandi aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, Arnór Atlason, er þjálfari danska liðsins og hann stýrði liðinu til sigurs gegn sterku liði Færeyinga sem margir höfðu trú á að gætu farið alla leið í mótinu. Danir voru 13-10 yfir af loknum fyrri hálfleiknum vann danska liðið 26-23 sigur en Færeyingum tókst aldrei að jafna metin í síðari hálfleiknum. Það verða því Danir sem leika um 5. sætið á heimsmeistaramótinu á morgun en Færeyingar um 7. sæti. Það kemur í ljós á eftir hverjir andstæðingarnir verða þegar lið Króatíu og Portúgal mætast. Julius Morch-Rasmussen og Thomas Sommer Arnoldsen voru markahæstir í liði Dana með 5 mörk hvor en Ísak Vedelsböl, Elias Ellefsen A Skipagotu og Bjarni í Selvindi skoruðu allir 5 mörk fyrir færeyska liðið. Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Íslendingar spila í dag í undanúrslitum heimsmeistaramóts U21-árs landsliða í handknattleik en leikur liðsins gegn Ungverjum hefst klukkan 13:30 í Berlín. Í morgun mættust lið Dana og Færeyja í keppni um sæti 5-8 en liðin töpuðu í 8-liða úrslitum á fimmtudag, Færeyingar gegn Serbum og Danir gegn Þjóðverjum. Fyrrum landsliðsmaðurinn og verðandi aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, Arnór Atlason, er þjálfari danska liðsins og hann stýrði liðinu til sigurs gegn sterku liði Færeyinga sem margir höfðu trú á að gætu farið alla leið í mótinu. Danir voru 13-10 yfir af loknum fyrri hálfleiknum vann danska liðið 26-23 sigur en Færeyingum tókst aldrei að jafna metin í síðari hálfleiknum. Það verða því Danir sem leika um 5. sætið á heimsmeistaramótinu á morgun en Færeyingar um 7. sæti. Það kemur í ljós á eftir hverjir andstæðingarnir verða þegar lið Króatíu og Portúgal mætast. Julius Morch-Rasmussen og Thomas Sommer Arnoldsen voru markahæstir í liði Dana með 5 mörk hvor en Ísak Vedelsböl, Elias Ellefsen A Skipagotu og Bjarni í Selvindi skoruðu allir 5 mörk fyrir færeyska liðið.
Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira