Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 07:30 Andri Már Rúnarsson er með 26 mörk og 26 stoðsendingar á mótinu og er efstu hjá íslenska liðinu í báðum flokkum. IHF/ Jozo Cabraja Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%) Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01