Jónas Friðrik Guðnason er látinn Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2023 08:52 Jónas Friðrik var einn þeirra sem hafa staðið að gerð Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn á síðustu árum. Stöð 2 Jónas Friðrik Guðnason, texta- og ljóðskáld frá Raufarhöfn, er látinn, 77 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á vef RÚV í gær, en Jónas Friðrik lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík síðastliðinn föstudag. Jónas Friðrik var einna þekktastur fyrir samstarf sitt við Ríó Tríó en hann fékkst lengi við smíði söngtexta og hafa um tvö hundruð textar eftir hann verið hljóðritaðir. Samdi hann einnig texta fyrir tónlistarmenn á borð við Björgvin Halldórsson, Mána, Diddú, Sléttuúlfana, BG og Ingibjörgu og Brimkló. Í Morgunblaðinu í morgun kemur fram að Jónas Friðrik á sínum yngri árum stundað ýmsa verkamannavinnu, meðal annars á Raufarhöfn. Hann hafi svo unnið hjá Jökli hf. á Raufarhöfn í þrjá áratugi, en síðustu tuttugu árin hafi hann svo starfað hjá sveitarfélaginu Norðurþingi við almenn skrifstofustörf. Jónas Friðrik var einn þeirra sem stóð að gerð Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn, en hann ræddi verkefnið við fréttamann Stöðvar 2 ári 2016. Sjá má innslagið að neðan. Andlát Tónlist Norðurþing Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Greint var frá andlátinu á vef RÚV í gær, en Jónas Friðrik lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík síðastliðinn föstudag. Jónas Friðrik var einna þekktastur fyrir samstarf sitt við Ríó Tríó en hann fékkst lengi við smíði söngtexta og hafa um tvö hundruð textar eftir hann verið hljóðritaðir. Samdi hann einnig texta fyrir tónlistarmenn á borð við Björgvin Halldórsson, Mána, Diddú, Sléttuúlfana, BG og Ingibjörgu og Brimkló. Í Morgunblaðinu í morgun kemur fram að Jónas Friðrik á sínum yngri árum stundað ýmsa verkamannavinnu, meðal annars á Raufarhöfn. Hann hafi svo unnið hjá Jökli hf. á Raufarhöfn í þrjá áratugi, en síðustu tuttugu árin hafi hann svo starfað hjá sveitarfélaginu Norðurþingi við almenn skrifstofustörf. Jónas Friðrik var einn þeirra sem stóð að gerð Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn, en hann ræddi verkefnið við fréttamann Stöðvar 2 ári 2016. Sjá má innslagið að neðan.
Andlát Tónlist Norðurþing Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira