Segir það ekki Íslandsbanka að birta sáttina Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 25. júní 2023 14:47 Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Vísir/Vilhelm Birting sáttar sem Íslandsbanki gerði við Fjármálaeftirlitið strandar ekki á undirskrift stjórnenda bankans samkvæmt svörum frá samskiptastjóra. Skrifað var undir sáttina í gær og verður hún væntanlega gerð opinber á morgun. Þá skýrist meðal annars hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra í bankanum hafi verið lögleg. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skoraði í morgun á stjórn Íslandsbanka að birta sáttina í dag. Í kjölfarið barst ábending frá Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka sem sagði það ekki bankans að birta sáttina heldur gerði Fjármálaeftirlitið það. Sigurður Valgeirsson, upplýsingafulltrúi Seðlabanka sagði fyrir helgi að þegar bankinn hefði afhent Seðlabankanum undirritaða sátt þá yrði hún birt eins venja er. Í sáttinni koma fram málsatvik og niðurstaða málsins. Edda segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Kemur í ljós á morgun hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra falli undir brotin Enn er margt á huldu varðandi innihald sáttarinnar en Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á föstudag að brot bankans fælust meðal annars í hljóðupptökum starfsmanna, hagsmunaárekstrum, flokkun viðskiptavina og áhættumati. Sáttin verður væntanlega gerð opinber á morgun, mánudag og þá ættu málsatvik að liggja skýrar fyrir. Athygli vekur að Ríkharður Daðason, eiginmaður Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra bankans, keypti fyrir tæpar 27 milljónir króna hlut í bankanum. Aðspurð um hvort kaup mannsins hennar féllu undir umrædd brot sagði Edda að það kæmi væntanlega í ljós á morgun. Salan á Íslandsbanka Íslandsbanki Íslenskir bankar Seðlabankinn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skoraði í morgun á stjórn Íslandsbanka að birta sáttina í dag. Í kjölfarið barst ábending frá Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka sem sagði það ekki bankans að birta sáttina heldur gerði Fjármálaeftirlitið það. Sigurður Valgeirsson, upplýsingafulltrúi Seðlabanka sagði fyrir helgi að þegar bankinn hefði afhent Seðlabankanum undirritaða sátt þá yrði hún birt eins venja er. Í sáttinni koma fram málsatvik og niðurstaða málsins. Edda segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Kemur í ljós á morgun hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra falli undir brotin Enn er margt á huldu varðandi innihald sáttarinnar en Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á föstudag að brot bankans fælust meðal annars í hljóðupptökum starfsmanna, hagsmunaárekstrum, flokkun viðskiptavina og áhættumati. Sáttin verður væntanlega gerð opinber á morgun, mánudag og þá ættu málsatvik að liggja skýrar fyrir. Athygli vekur að Ríkharður Daðason, eiginmaður Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra bankans, keypti fyrir tæpar 27 milljónir króna hlut í bankanum. Aðspurð um hvort kaup mannsins hennar féllu undir umrædd brot sagði Edda að það kæmi væntanlega í ljós á morgun.
Salan á Íslandsbanka Íslandsbanki Íslenskir bankar Seðlabankinn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira