Torsóttur sigur í fyrsta leik á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júní 2023 09:48 Íslenska U21 árs landsliðið keppir á HM í handbolta um þessar mundir. HSÍ Íslenska U21 árs landslið karla vann í dag nauman tveggja marka sigur gegn Marokkó í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta, 17-15, í Aþenu í dag. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og leit út fyrir að um auðveldan dag yrði að ræða fyrir liðið. Ísland komst fljótt í 3-0, en eftir það hægðist heldur betur á leiknum. Marokkó jafnaði metin í 3-3 þegar heilar 17 mínútur voru liðnar af leiknum og ekki er hægt að segja að markaskorun hafi batnað mikið eftir því sem leið á. Íslenska liðið náði þór forystunni á ný og var skrefinu framar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks, staðan 7-5 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur bauð svo upp á meira af því sama þar sem lítið var skorað. Íslenska liðið náði fjögurra marka forskoti í stöðunni 12-8, en Marokkó jafnaði metin á ný í 13-13 þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Marokkóska liðinu tókst svo loks að ná forystunni í fyrsta sinn í leiknum er liðið komst í 14-15 þegar um tvær og hálf mínúta var eftir, en íslenska liðið skoraði þrjú mörk á lokakaflanum gegn engu marki Marokkómanna og niðurstaðan varð því naumur 17-15 sigur íslensku strákanna. Handbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og leit út fyrir að um auðveldan dag yrði að ræða fyrir liðið. Ísland komst fljótt í 3-0, en eftir það hægðist heldur betur á leiknum. Marokkó jafnaði metin í 3-3 þegar heilar 17 mínútur voru liðnar af leiknum og ekki er hægt að segja að markaskorun hafi batnað mikið eftir því sem leið á. Íslenska liðið náði þór forystunni á ný og var skrefinu framar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks, staðan 7-5 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur bauð svo upp á meira af því sama þar sem lítið var skorað. Íslenska liðið náði fjögurra marka forskoti í stöðunni 12-8, en Marokkó jafnaði metin á ný í 13-13 þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Marokkóska liðinu tókst svo loks að ná forystunni í fyrsta sinn í leiknum er liðið komst í 14-15 þegar um tvær og hálf mínúta var eftir, en íslenska liðið skoraði þrjú mörk á lokakaflanum gegn engu marki Marokkómanna og niðurstaðan varð því naumur 17-15 sigur íslensku strákanna.
Handbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira