Hugðust gera árás á Pride-gönguna í Vín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2023 07:51 Frá Pride-göngunni í fyrra. AP/Theresa Wey Lögregluyfirvöld í Austurríki handtóku þrjá menn um helgina sem eru grunaðir um að hafa lagt á ráðin um árás á árlegu LGBTQ+ Pride-gönguna í Vín, sem fram fór á laugardag. Yfir 300 þúsund manns eru sagðir hafa tekið þátt í eða fylgst með göngunni. Mennirnir sem voru handteknir voru 14 ára, 17 ára og 20 ára. Litlar upplýsingar liggja fyrir um handtökurnar, aðrar en að lagt var hald á hnífa, öxi og loftbyssur. Boðað var til blaðamannafundar í gær þar sem greint var frá málinu en yfirvöld sögðust hafa viljað bíða með að tilkynna um handtökurnar þar til eftir að gangan væri yfirstaðin. Markmið hryðjuverkamanna væri að sá ótta meðal almennings og það væri hlutverk lögreglu að koma í veg fyrir það. Samkvæmt fregnum af málinu eru mennirnir með austurrískt ríkisfang en eiga uppruna sinn að rekja til Bosníu og Tjétjéníu. Þeir virðast mögulega hafa verið að svara ákalli Ríkis íslam um árásir í Evrópu en einn þeirra hafði áður komið við sögu hjá lögreglu. Síðasta árásin í Austurríki sem var tengd Ríki íslam átti sér stað í nóvember árið 2020 þegar byssumaður lét til skarar skríða „á djamminu“ í Vín. Fjórir létust í árásinni og 23 slösuðust. Austurríki Hinsegin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Yfir 300 þúsund manns eru sagðir hafa tekið þátt í eða fylgst með göngunni. Mennirnir sem voru handteknir voru 14 ára, 17 ára og 20 ára. Litlar upplýsingar liggja fyrir um handtökurnar, aðrar en að lagt var hald á hnífa, öxi og loftbyssur. Boðað var til blaðamannafundar í gær þar sem greint var frá málinu en yfirvöld sögðust hafa viljað bíða með að tilkynna um handtökurnar þar til eftir að gangan væri yfirstaðin. Markmið hryðjuverkamanna væri að sá ótta meðal almennings og það væri hlutverk lögreglu að koma í veg fyrir það. Samkvæmt fregnum af málinu eru mennirnir með austurrískt ríkisfang en eiga uppruna sinn að rekja til Bosníu og Tjétjéníu. Þeir virðast mögulega hafa verið að svara ákalli Ríkis íslam um árásir í Evrópu en einn þeirra hafði áður komið við sögu hjá lögreglu. Síðasta árásin í Austurríki sem var tengd Ríki íslam átti sér stað í nóvember árið 2020 þegar byssumaður lét til skarar skríða „á djamminu“ í Vín. Fjórir létust í árásinni og 23 slösuðust.
Austurríki Hinsegin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira