Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður tímabilsins Jón Már Ferro skrifar 16. júní 2023 18:30 Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær á leiktíðinni. Vísir/Getty Images Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hann spilar með Magdeburg sem endaði í öðru sæti, einungis tveimur stigum á eftir Kiel. Hann var á dögunum valinn besti leikmaður Magdeburg en nú hefur hann verið valinn bestur allra í deildinni. M-V-P! M-V-P! M-V-P! DKB MVP 2022/23: Gisli Kristjansson ist Spieler der Saison der @liquimoly_hbl _____| #SCMHUJA | pic.twitter.com/RjvZyFtLZB— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 16, 2023 Fyrr á tímabilinu framlengdi Gísli samning sinn til 2028 og ljóst að stjórnarmenn Magdeburg sjá ekki eftir því. Gísli var með 107 mörk í sjöunda sæti yfir stoðsendingahæstu menn. Marian Michalcik var stoðsendingahæstur með 168 mörk. Gísli skoraði 152 mörk og var í níunda sæti yfir markahæstu menn í allri deildinni. Markahæstur var Casper Ulrich Mortensen með 234 mörk. Þrátt fyrir afrek Gísla meiddist þessi 23 ára FH-ingur illa á tímabilinu. Hann braut á sér ökklann í maí. Meiðslin litu svo illa út að Magdeburg greindi frá því að tímabilinu væri lokið hjá honum. Hann snéri þó mánuði síðar til baka á ótrúlegan hátt. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir með stoðsendinga-sýningu í lokaleik tímabilsins Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag með þónokkrum leikjum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fimm marka sigri Magdeburg á Wetzlar á útivelli. Íslendingaliðinu tókst ekki að verja titil sinn og stóð Kiel uppi sem Þýskalandsmeistari að þessu sinni. 11. júní 2023 16:30 „Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“ „Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. 9. júní 2023 20:27 Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. 12. maí 2023 11:30 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Hann var á dögunum valinn besti leikmaður Magdeburg en nú hefur hann verið valinn bestur allra í deildinni. M-V-P! M-V-P! M-V-P! DKB MVP 2022/23: Gisli Kristjansson ist Spieler der Saison der @liquimoly_hbl _____| #SCMHUJA | pic.twitter.com/RjvZyFtLZB— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 16, 2023 Fyrr á tímabilinu framlengdi Gísli samning sinn til 2028 og ljóst að stjórnarmenn Magdeburg sjá ekki eftir því. Gísli var með 107 mörk í sjöunda sæti yfir stoðsendingahæstu menn. Marian Michalcik var stoðsendingahæstur með 168 mörk. Gísli skoraði 152 mörk og var í níunda sæti yfir markahæstu menn í allri deildinni. Markahæstur var Casper Ulrich Mortensen með 234 mörk. Þrátt fyrir afrek Gísla meiddist þessi 23 ára FH-ingur illa á tímabilinu. Hann braut á sér ökklann í maí. Meiðslin litu svo illa út að Magdeburg greindi frá því að tímabilinu væri lokið hjá honum. Hann snéri þó mánuði síðar til baka á ótrúlegan hátt.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir með stoðsendinga-sýningu í lokaleik tímabilsins Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag með þónokkrum leikjum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fimm marka sigri Magdeburg á Wetzlar á útivelli. Íslendingaliðinu tókst ekki að verja titil sinn og stóð Kiel uppi sem Þýskalandsmeistari að þessu sinni. 11. júní 2023 16:30 „Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“ „Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. 9. júní 2023 20:27 Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. 12. maí 2023 11:30 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Gísli Þorgeir með stoðsendinga-sýningu í lokaleik tímabilsins Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag með þónokkrum leikjum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fimm marka sigri Magdeburg á Wetzlar á útivelli. Íslendingaliðinu tókst ekki að verja titil sinn og stóð Kiel uppi sem Þýskalandsmeistari að þessu sinni. 11. júní 2023 16:30
„Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“ „Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. 9. júní 2023 20:27
Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. 12. maí 2023 11:30