Notuðu þyrlu, dróna og sporhund við leit að sofandi dreng Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2023 15:14 Þyrlan mun ekki hafa verið lengi á flugi yfir Vatnaskógi þegar drengurinn fannst. Vísir/Vilhelm Lögregla og björgunarsveitarfólk kom að umfangsmikilli leit að níu ára dreng í Vatnaskógi í nótt. Sá hafði horfið frá sínum stað í sumarbúðunum KFUM og KFUK í Vatnaskógi en fannst svo nokkrum klukkustundum síðar undir sæng hjá vini sínum. Í bréfi sem sent var á foreldra barna í búðunum í dag segir að leit hafi hafist um klukkan eitt í nótt. Þegar starfsfólk var búið að leita að drengnum í tæpa klukkustund í skálum sumarbúðanna og í nærumhverfi þeirra var samband haft við foreldra drengsins og lögreglu. Björgunarsveit var mætt á svæði með sporhund og dróna upp úr klukkan fjögur í morgun og seinna meir var einnig notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar við leitina að drengnum, sem lá þá upp í rúmi í einum skálanum. Þá var klukkan um hálf sjö. Í áðurnefndu bréfi segir að drengurinn hafi fundist undir sæng hjá vini sínum við þriðju yfirferð í svefnskálunum. Flestir drengirnir í búðunum sváfu í gegnum öll lætin en Þráinn Haraldsson, forstöðumaður sumarbúðanna segir í samtali við Ríkisútvarpið að líklega hafi drengurinn gengið í svefni. Þá segir Þráinn að drengurinn ætli að klára búðirnar en hann hafi verið miður sín vegna umstangsins. Lögreglumál Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Börn og uppeldi Hvalfjarðarsveit Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira
Í bréfi sem sent var á foreldra barna í búðunum í dag segir að leit hafi hafist um klukkan eitt í nótt. Þegar starfsfólk var búið að leita að drengnum í tæpa klukkustund í skálum sumarbúðanna og í nærumhverfi þeirra var samband haft við foreldra drengsins og lögreglu. Björgunarsveit var mætt á svæði með sporhund og dróna upp úr klukkan fjögur í morgun og seinna meir var einnig notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar við leitina að drengnum, sem lá þá upp í rúmi í einum skálanum. Þá var klukkan um hálf sjö. Í áðurnefndu bréfi segir að drengurinn hafi fundist undir sæng hjá vini sínum við þriðju yfirferð í svefnskálunum. Flestir drengirnir í búðunum sváfu í gegnum öll lætin en Þráinn Haraldsson, forstöðumaður sumarbúðanna segir í samtali við Ríkisútvarpið að líklega hafi drengurinn gengið í svefni. Þá segir Þráinn að drengurinn ætli að klára búðirnar en hann hafi verið miður sín vegna umstangsins.
Lögreglumál Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Börn og uppeldi Hvalfjarðarsveit Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira