Meistararnir djamm(m)óðir: „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2023 09:01 Eyjamenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega. vísir/vilhelm Rúnar Kárason segir að fögnuðurinn eftir að ÍBV varð Íslandsmeistari í handbolta hafi tekið sinn toll. Hann var valinn bestur og mikilvægastur á lokahófi HSÍ í gær. Rúnar var í aðalhlutverki hjá ÍBV sem varð Íslandsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Haukum í oddaleik um titilinn í Eyjum. Hann var valinn besti leikmaður úrslitanna og var svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar á lokahófi HSÍ auk þess sem hann fékk Valdimarsbikarinn sem er veittur þeim leikmanni sem þjálfarar liðanna í deildinni velja mikilvægastan. „Það er alltaf gaman að fá viðurkenningar. Við í ÍBV erum búnir að leggja hart að okkur, ég líka og það er gaman að fá smá súkkulaðikurl út í kakóið eftir gott tímabil,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir lokahófið í gær. Hann segir að Eyjamenn hafi fagnað Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega og rúmlega það. „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin. Það fór mikil orka í það og það var alveg svakalega gott að eiga rólegan sunnudag og sofa vel og lengi. Það er búið að vera fínt að lenda rólega í þessari viku eftir mjög strembna síðustu viku,“ sagði Rúnar. Rúnar Kárason og Elín Klara Þorkelsdóttir voru valin best í Olís-deildunum á lokahófi HSÍ.hsí Rúnar er á förum frá ÍBV til Fram en segist ekki hafa getað kvatt Eyjamenn á betri hátt en hann gerði. „Þetta er eins og handrit að einhverri bíómynd sem manni dreymir um. Það rættist allt og ótrúlega gaman að við skildum ná að landa þessu. Sem íþróttamaður dreymir maður alltaf um að standa sig vel á ögurstundu og það gekk rosa vel,“ sagði Rúnar. „Ég er kannski ekki enn búinn að fatta hvað þetta var súrrealískt en tímarnir í kjölfarið hafa verið ótrúlega skemmtilegir og ég er ótrúlega þakklátur við skulum hafa náð að fagna þessu vel og innilega með fólkinu okkar.“ Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira
Rúnar var í aðalhlutverki hjá ÍBV sem varð Íslandsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Haukum í oddaleik um titilinn í Eyjum. Hann var valinn besti leikmaður úrslitanna og var svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar á lokahófi HSÍ auk þess sem hann fékk Valdimarsbikarinn sem er veittur þeim leikmanni sem þjálfarar liðanna í deildinni velja mikilvægastan. „Það er alltaf gaman að fá viðurkenningar. Við í ÍBV erum búnir að leggja hart að okkur, ég líka og það er gaman að fá smá súkkulaðikurl út í kakóið eftir gott tímabil,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir lokahófið í gær. Hann segir að Eyjamenn hafi fagnað Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega og rúmlega það. „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin. Það fór mikil orka í það og það var alveg svakalega gott að eiga rólegan sunnudag og sofa vel og lengi. Það er búið að vera fínt að lenda rólega í þessari viku eftir mjög strembna síðustu viku,“ sagði Rúnar. Rúnar Kárason og Elín Klara Þorkelsdóttir voru valin best í Olís-deildunum á lokahófi HSÍ.hsí Rúnar er á förum frá ÍBV til Fram en segist ekki hafa getað kvatt Eyjamenn á betri hátt en hann gerði. „Þetta er eins og handrit að einhverri bíómynd sem manni dreymir um. Það rættist allt og ótrúlega gaman að við skildum ná að landa þessu. Sem íþróttamaður dreymir maður alltaf um að standa sig vel á ögurstundu og það gekk rosa vel,“ sagði Rúnar. „Ég er kannski ekki enn búinn að fatta hvað þetta var súrrealískt en tímarnir í kjölfarið hafa verið ótrúlega skemmtilegir og ég er ótrúlega þakklátur við skulum hafa náð að fagna þessu vel og innilega með fólkinu okkar.“
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira