Silfur í úrslitum og hljóp undir metinu Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 19:13 Kolbeinn Höður sló metið og er kominn áfram í úrslit. Vísir/AFP Kolbeinn Höður Gunnarsson vann í dag silfur á Copenhagen Athletics games mótinu í Kaupmannahöfn. Hann hljóp 100 metra á 10,45 sekúndum í undanúrslitum sem er undir Íslandsmeti í greininni. Kolbeinn Höður og Ari Bragi Kárason eiga metið í 100 metra hlaupi saman eftir að Kolbeinn Höður jafnaði það á móti í Bergen á laugardag. Í dag keppti Kolbeinn Höður á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn og kom hann í mark á 10,45 sekúndum í undanúrslitahlaupinu en gamla metið var 10,51 sekúnda. Kolbeinn Höður fær metið þó ekki skráð þar sem meðvindur í hlaupinu var of mikill. Kolbeinn Höður hafnaði í öðru sæti í úrslitahlaupinu og kom þar í mark á tímanum 10,58 eða sjö hundraðshlutum frá meti hans og Ara Braga. Bandaríkjamaðurinn Marvin Bracy varð fyrstur á tímanum 10,36. Þá keppti Kolbeinn Höður einnig í 200 metra hlaupi og varð þar fimmti í úrslitum á tímanum 21,56 sekúndur. Nálgast met Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson vann sigur í langstökkskeppni mótsins og hann er heldur betur farinn að nálgast tæplega þrjátíu ára gamalt með Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Daníel Ingi stökk lengst 7,92 metra sem er hans besti árangur og aðeins átta sentimetrum frá meti Jóns Arnars. Fyrir keppnina í kvöld átti Daníel Ingi best 7,61 metra og bætti sig því svo um munar. Aníta Hinriksdóttir keppti í 800 metra hlaupi og hafnaði í 5. sæti á tímanum 2:04,61 mínúta. Þá hafnaði Irma Gunnarsdóttir í öðru sæti í langstökki en hún stökk lengst 6,35 metra. Birna Kristín Kristjánsdóttir stökk lengst 5,94 metra og lenti í sjötta sæti. Að lokum keppti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í 200 metra hlaupi. Hún lenti í sjöunda sæti í úrslitum og kom í mark á tímanum 24,32 sekúndur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Sjá meira
Kolbeinn Höður og Ari Bragi Kárason eiga metið í 100 metra hlaupi saman eftir að Kolbeinn Höður jafnaði það á móti í Bergen á laugardag. Í dag keppti Kolbeinn Höður á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn og kom hann í mark á 10,45 sekúndum í undanúrslitahlaupinu en gamla metið var 10,51 sekúnda. Kolbeinn Höður fær metið þó ekki skráð þar sem meðvindur í hlaupinu var of mikill. Kolbeinn Höður hafnaði í öðru sæti í úrslitahlaupinu og kom þar í mark á tímanum 10,58 eða sjö hundraðshlutum frá meti hans og Ara Braga. Bandaríkjamaðurinn Marvin Bracy varð fyrstur á tímanum 10,36. Þá keppti Kolbeinn Höður einnig í 200 metra hlaupi og varð þar fimmti í úrslitum á tímanum 21,56 sekúndur. Nálgast met Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson vann sigur í langstökkskeppni mótsins og hann er heldur betur farinn að nálgast tæplega þrjátíu ára gamalt með Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Daníel Ingi stökk lengst 7,92 metra sem er hans besti árangur og aðeins átta sentimetrum frá meti Jóns Arnars. Fyrir keppnina í kvöld átti Daníel Ingi best 7,61 metra og bætti sig því svo um munar. Aníta Hinriksdóttir keppti í 800 metra hlaupi og hafnaði í 5. sæti á tímanum 2:04,61 mínúta. Þá hafnaði Irma Gunnarsdóttir í öðru sæti í langstökki en hún stökk lengst 6,35 metra. Birna Kristín Kristjánsdóttir stökk lengst 5,94 metra og lenti í sjötta sæti. Að lokum keppti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í 200 metra hlaupi. Hún lenti í sjöunda sæti í úrslitum og kom í mark á tímanum 24,32 sekúndur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Sjá meira