Silfur í úrslitum og hljóp undir metinu Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 19:13 Kolbeinn Höður sló metið og er kominn áfram í úrslit. Vísir/AFP Kolbeinn Höður Gunnarsson vann í dag silfur á Copenhagen Athletics games mótinu í Kaupmannahöfn. Hann hljóp 100 metra á 10,45 sekúndum í undanúrslitum sem er undir Íslandsmeti í greininni. Kolbeinn Höður og Ari Bragi Kárason eiga metið í 100 metra hlaupi saman eftir að Kolbeinn Höður jafnaði það á móti í Bergen á laugardag. Í dag keppti Kolbeinn Höður á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn og kom hann í mark á 10,45 sekúndum í undanúrslitahlaupinu en gamla metið var 10,51 sekúnda. Kolbeinn Höður fær metið þó ekki skráð þar sem meðvindur í hlaupinu var of mikill. Kolbeinn Höður hafnaði í öðru sæti í úrslitahlaupinu og kom þar í mark á tímanum 10,58 eða sjö hundraðshlutum frá meti hans og Ara Braga. Bandaríkjamaðurinn Marvin Bracy varð fyrstur á tímanum 10,36. Þá keppti Kolbeinn Höður einnig í 200 metra hlaupi og varð þar fimmti í úrslitum á tímanum 21,56 sekúndur. Nálgast met Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson vann sigur í langstökkskeppni mótsins og hann er heldur betur farinn að nálgast tæplega þrjátíu ára gamalt með Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Daníel Ingi stökk lengst 7,92 metra sem er hans besti árangur og aðeins átta sentimetrum frá meti Jóns Arnars. Fyrir keppnina í kvöld átti Daníel Ingi best 7,61 metra og bætti sig því svo um munar. Aníta Hinriksdóttir keppti í 800 metra hlaupi og hafnaði í 5. sæti á tímanum 2:04,61 mínúta. Þá hafnaði Irma Gunnarsdóttir í öðru sæti í langstökki en hún stökk lengst 6,35 metra. Birna Kristín Kristjánsdóttir stökk lengst 5,94 metra og lenti í sjötta sæti. Að lokum keppti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í 200 metra hlaupi. Hún lenti í sjöunda sæti í úrslitum og kom í mark á tímanum 24,32 sekúndur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sjá meira
Kolbeinn Höður og Ari Bragi Kárason eiga metið í 100 metra hlaupi saman eftir að Kolbeinn Höður jafnaði það á móti í Bergen á laugardag. Í dag keppti Kolbeinn Höður á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn og kom hann í mark á 10,45 sekúndum í undanúrslitahlaupinu en gamla metið var 10,51 sekúnda. Kolbeinn Höður fær metið þó ekki skráð þar sem meðvindur í hlaupinu var of mikill. Kolbeinn Höður hafnaði í öðru sæti í úrslitahlaupinu og kom þar í mark á tímanum 10,58 eða sjö hundraðshlutum frá meti hans og Ara Braga. Bandaríkjamaðurinn Marvin Bracy varð fyrstur á tímanum 10,36. Þá keppti Kolbeinn Höður einnig í 200 metra hlaupi og varð þar fimmti í úrslitum á tímanum 21,56 sekúndur. Nálgast met Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson vann sigur í langstökkskeppni mótsins og hann er heldur betur farinn að nálgast tæplega þrjátíu ára gamalt með Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Daníel Ingi stökk lengst 7,92 metra sem er hans besti árangur og aðeins átta sentimetrum frá meti Jóns Arnars. Fyrir keppnina í kvöld átti Daníel Ingi best 7,61 metra og bætti sig því svo um munar. Aníta Hinriksdóttir keppti í 800 metra hlaupi og hafnaði í 5. sæti á tímanum 2:04,61 mínúta. Þá hafnaði Irma Gunnarsdóttir í öðru sæti í langstökki en hún stökk lengst 6,35 metra. Birna Kristín Kristjánsdóttir stökk lengst 5,94 metra og lenti í sjötta sæti. Að lokum keppti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í 200 metra hlaupi. Hún lenti í sjöunda sæti í úrslitum og kom í mark á tímanum 24,32 sekúndur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sjá meira