Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 23:31 Fögnuðurinn í Eyjum var mikill í leikslok. Vísir/Vilhelm Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. „Það er ekki hægt að koma því í orð, þetta er bara endalaust hamingja,“ sagði Ísak eftir að titillinn var í höfn í kvöld aðspurður hvernig tilfinningin væri. „Frábær, við líktum þessu við gott samband og þetta er búið að vera það,“ bætti Róbert við. Ísak kom til ÍBV fyrir þetta tímabil og Róbert yfirgefur liðið í sumar. Þeir náðu því aðeins einu tímabili saman og viðurkenndi að það væri sorglegt að skiljast að strax. „Jú, í rauninni er það. Þetta verður fjarsamband núna.“ „Robbi á svo sannarlega skilið að prófa að spila erlendis. Hann er frábær varnarmaður og fyrst og fremst frábær maður,“ sagði Ísak og Róbert var ekki lengi að ausa hrósi yfir liðsfélaga sinn. „Ég get sagt fullt, gull af manni algjörlega alla leið í gegn.“ Þeir félagar sögðu það frábært að ná að tryggja titilinn fyrir framan stuðningsmenn ÍBV á heimavelli en stemmningin í Eyjum í kvöld var frábær. „Gjörsamlega geðveikt. Þetta er æðislegt samfélag, sástu þetta rugl? Hvernig er ekki hægt að njóta þess að spila í svona aðstæðum,“ sagði Ísak og Róbert viðurkenndi að það yrði erfitt að yfirgefa Vestmannaeyjar. „Það er erfitt, bara þegar þú segir það verður maður klökkur og maður tárast aðeins. Þetta er að verða raunverulegt og þess vegna ætlar maður að njóta með fólkinu í kvöld og næstu daga.“ Þeir lofuðu því að titlinum yrði fagnað með stæl. „Stærsta partý sem hefur verið haldið í Vestmannaeyjum, það verður í kvöld, á morgun og hinn,“ sögðu þeir félagar að lokum. Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Það er ekki hægt að koma því í orð, þetta er bara endalaust hamingja,“ sagði Ísak eftir að titillinn var í höfn í kvöld aðspurður hvernig tilfinningin væri. „Frábær, við líktum þessu við gott samband og þetta er búið að vera það,“ bætti Róbert við. Ísak kom til ÍBV fyrir þetta tímabil og Róbert yfirgefur liðið í sumar. Þeir náðu því aðeins einu tímabili saman og viðurkenndi að það væri sorglegt að skiljast að strax. „Jú, í rauninni er það. Þetta verður fjarsamband núna.“ „Robbi á svo sannarlega skilið að prófa að spila erlendis. Hann er frábær varnarmaður og fyrst og fremst frábær maður,“ sagði Ísak og Róbert var ekki lengi að ausa hrósi yfir liðsfélaga sinn. „Ég get sagt fullt, gull af manni algjörlega alla leið í gegn.“ Þeir félagar sögðu það frábært að ná að tryggja titilinn fyrir framan stuðningsmenn ÍBV á heimavelli en stemmningin í Eyjum í kvöld var frábær. „Gjörsamlega geðveikt. Þetta er æðislegt samfélag, sástu þetta rugl? Hvernig er ekki hægt að njóta þess að spila í svona aðstæðum,“ sagði Ísak og Róbert viðurkenndi að það yrði erfitt að yfirgefa Vestmannaeyjar. „Það er erfitt, bara þegar þú segir það verður maður klökkur og maður tárast aðeins. Þetta er að verða raunverulegt og þess vegna ætlar maður að njóta með fólkinu í kvöld og næstu daga.“ Þeir lofuðu því að titlinum yrði fagnað með stæl. „Stærsta partý sem hefur verið haldið í Vestmannaeyjum, það verður í kvöld, á morgun og hinn,“ sögðu þeir félagar að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira