Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 22:30 Eyjamenn trylltust af fögnuði eftir leik í kvöld. Vísir/Vilhelm Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023 Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira