Lögmaður hjá Skattinum hlaut verðlaun fyrir árangur í skipstjórn Árni Sæberg skrifar 27. maí 2023 18:48 Thelma Þorbjörg er ekki bara með lögmannsréttindi heldur er hún einnig afburðanemandi í skipstjórnarfræðum. Tækniskólinn Fjölmennasta útskrift í sögu Tækniskólans fór fram í gær. Meðal útskrifaðra var Thelma Þorbjörg Sigurðardóttir, sem hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í skipstjórnargreinum. Hún er lögfræðingur frá Háskóla Íslands, með lögmannsréttindi og starfar hjá Skattinum. Í tilkynningu á vef Tækniskólans segir að Thelma Þorbjörg hafi tekið óvænta ákvörðun um að skrá sig í Skipstjórnarskólann þegar heimsfaraldur Covid-19 stóð sem hæst. „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í, enda aldrei verið á sjó, en ég kolféll hins vegar fyrir fræðunum. Þar sem Covid var ekkert á leiðinni neitt ákvað ég að skrá mig í Skipstjórnarskólann um haustið og tók nokkur fög þá önnina. Þegar þarna var komið við sögu var hreinlega ekki aftur snúið. Ég hafði uppgötvað ástríðu fyrir sjómennsku,“ er haft eftir henni í tilkynningu. Þá segir að Thelma Þorbjörg beri kennurum og stjórn skólans góða sögu. Hún verði kennurum sínum ævinlega þakklát, þeirra vegna hafi hún haft einstaklega gaman af náminu enda búi kennararnir yfir gríðarlegri reynslu og þekkingu á sínu sviði. Thelma hafi mikinn áhuga á flutningaskipum og gæli við þá hugmynd að fara á sjóinn í framtíðinni og spyrji sig: „kannski enda ég einn daginn í brúnni hjá Eimskip, hver veit?“ Skóla - og menntamál Skipaflutningar Framhaldsskólar Tímamót Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í tilkynningu á vef Tækniskólans segir að Thelma Þorbjörg hafi tekið óvænta ákvörðun um að skrá sig í Skipstjórnarskólann þegar heimsfaraldur Covid-19 stóð sem hæst. „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í, enda aldrei verið á sjó, en ég kolféll hins vegar fyrir fræðunum. Þar sem Covid var ekkert á leiðinni neitt ákvað ég að skrá mig í Skipstjórnarskólann um haustið og tók nokkur fög þá önnina. Þegar þarna var komið við sögu var hreinlega ekki aftur snúið. Ég hafði uppgötvað ástríðu fyrir sjómennsku,“ er haft eftir henni í tilkynningu. Þá segir að Thelma Þorbjörg beri kennurum og stjórn skólans góða sögu. Hún verði kennurum sínum ævinlega þakklát, þeirra vegna hafi hún haft einstaklega gaman af náminu enda búi kennararnir yfir gríðarlegri reynslu og þekkingu á sínu sviði. Thelma hafi mikinn áhuga á flutningaskipum og gæli við þá hugmynd að fara á sjóinn í framtíðinni og spyrji sig: „kannski enda ég einn daginn í brúnni hjá Eimskip, hver veit?“
Skóla - og menntamál Skipaflutningar Framhaldsskólar Tímamót Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira