Eitt helsta kennileiti Freetown féll í stormi Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2023 11:10 Tréð var rúmlega sextíu metrar að hæð. Myndin er tekin árið 2013. Sigurður Jónsson Risavaxið silkitrefjatré, sem talið er eitt helsta kennileiti Freetown, höfuðborgar Sierra Leóne, féll í miklu hvassviðri í gærkvöldi. Julius Maada Bio, forseti landsins, segir að um mikinn missi sé að ræða fyrir þjóðina, enda hafi það verið tákn um frelsi fyrstu landnámsmanna Sierra Leóne. Umrætt tré var rúmlega sextíu metra að hæð og var meðal annars að finna á peningaseðlum landsins. The iconic Cotton Tree has fallen due to the heavy downpour of rain in our capital this evening. A great loss to the nation. It was regarded as a symbol of liberty and freedom by early settlers. We will have something at the same spot that bears testament to the great Cotton — President Julius Maada Bio (@PresidentBio) May 24, 2023 Í frétt BBC kemur fram að einhverjir kristnir menn hafi þó fagnað því að tréð hafi fallið, þar sem þeir telii að rætur trésins hafi verið notaðar við galdra- og nornaskap. Freetown s Iconic Cotton Tree, Symbol Of Freedom Is No More Freetown s iconic monument, the cotton tree, has fallen. The tree, believed to be over 230 years old, fell due to heavy rains and wind on Wednesday, May 24.https://t.co/XiEbedPFLL— Vickie Remoe (@VickieRemoe) May 24, 2023 Ein af stærri greinum trésins brotnaði í stormi fyrr í vikunni en í gærkvöldi brotnaði svo sjálfur stofninn með þeim afleiðingum að það féll til jarðar. Ekki er vitað um nákvæman aldur trésins en vitað er að það var til árið 1787. Two fallen icons. pic.twitter.com/dTzHj5jpj4— MARTIN.E.MICHAEL LLB BL (@MEMLAW1) May 24, 2023 Silkitrefjatréð í Freetown áður en það féll í gærkvöldi.Getty Loftmynd af trénu í Freetown áður en það féll. Getty Síerra Leóne Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Julius Maada Bio, forseti landsins, segir að um mikinn missi sé að ræða fyrir þjóðina, enda hafi það verið tákn um frelsi fyrstu landnámsmanna Sierra Leóne. Umrætt tré var rúmlega sextíu metra að hæð og var meðal annars að finna á peningaseðlum landsins. The iconic Cotton Tree has fallen due to the heavy downpour of rain in our capital this evening. A great loss to the nation. It was regarded as a symbol of liberty and freedom by early settlers. We will have something at the same spot that bears testament to the great Cotton — President Julius Maada Bio (@PresidentBio) May 24, 2023 Í frétt BBC kemur fram að einhverjir kristnir menn hafi þó fagnað því að tréð hafi fallið, þar sem þeir telii að rætur trésins hafi verið notaðar við galdra- og nornaskap. Freetown s Iconic Cotton Tree, Symbol Of Freedom Is No More Freetown s iconic monument, the cotton tree, has fallen. The tree, believed to be over 230 years old, fell due to heavy rains and wind on Wednesday, May 24.https://t.co/XiEbedPFLL— Vickie Remoe (@VickieRemoe) May 24, 2023 Ein af stærri greinum trésins brotnaði í stormi fyrr í vikunni en í gærkvöldi brotnaði svo sjálfur stofninn með þeim afleiðingum að það féll til jarðar. Ekki er vitað um nákvæman aldur trésins en vitað er að það var til árið 1787. Two fallen icons. pic.twitter.com/dTzHj5jpj4— MARTIN.E.MICHAEL LLB BL (@MEMLAW1) May 24, 2023 Silkitrefjatréð í Freetown áður en það féll í gærkvöldi.Getty Loftmynd af trénu í Freetown áður en það féll. Getty
Síerra Leóne Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent