Til hinstu hvílu Karólína Helga Símonardóttir skrifar 23. maí 2023 12:01 Áskorun til bæjarráðs Kópavogs. Allir þeir sem misst hafa ástvin, þekkja þá tilfinningu þegar taka þarf ákvörðun um hin hinsta hvílustað þeirra. Mörgum er þessi ákvörðun erfið, ber með sér erfiðan raunveruleika um síðasta andardrátt ástvinar þeirra og að eftir eru aðeins jarðneskar leifar. Það er í raun eitt af því fáa sem við getum gert fyrir látin ástvin okkar er að finna þeim góðan hvíldarstað og fyrir okkur sem syrgjum að þau muni fá að hvíla sína hinstu hvílu, á fallegum stað þar sem ríkir friður og ró. Starfshópur á vegum Sorpu hefur þá sýn að ákjósanlegasti staðurinn fyrir nýja endurvinnslustöð Sorpu í Kópavogi sé reitur sem þegar er hluti af kirkjugarði Lindakirkju. Hefur hópurinn lagt til að tekinn verði 1ha af kirkjugarðinum í þessu skyni og honum ráðstafað undir endurvinnslustöð Sorpu. Sorgarmiðstöð skorar á bæjarráð Kópavogs að hafna þessari hugmynd þar sem hún samræmist ekki friðhelgi grafreita, sbr. 6. gr. laga um kirkjugarða: Kirkjugarðar og grafreitir eru friðhelgir. Það er ekki leyfilegt að reisa mannvirki, starfrækja stofnanir eða reka fyrirtæki sem frá stafar hávaði eða ys við kirkjugarða. Með von og virðingu um að starfshópur Sorpu endurskoði tillögu sína og Bæjarráð Kópavogs standi saman og verji hinsta grafreit þeirra ástvina sem jarðsett eru í Lindakirkjugarði. Höfundur er stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Kirkjugarðar Kópavogur Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Sjá meira
Áskorun til bæjarráðs Kópavogs. Allir þeir sem misst hafa ástvin, þekkja þá tilfinningu þegar taka þarf ákvörðun um hin hinsta hvílustað þeirra. Mörgum er þessi ákvörðun erfið, ber með sér erfiðan raunveruleika um síðasta andardrátt ástvinar þeirra og að eftir eru aðeins jarðneskar leifar. Það er í raun eitt af því fáa sem við getum gert fyrir látin ástvin okkar er að finna þeim góðan hvíldarstað og fyrir okkur sem syrgjum að þau muni fá að hvíla sína hinstu hvílu, á fallegum stað þar sem ríkir friður og ró. Starfshópur á vegum Sorpu hefur þá sýn að ákjósanlegasti staðurinn fyrir nýja endurvinnslustöð Sorpu í Kópavogi sé reitur sem þegar er hluti af kirkjugarði Lindakirkju. Hefur hópurinn lagt til að tekinn verði 1ha af kirkjugarðinum í þessu skyni og honum ráðstafað undir endurvinnslustöð Sorpu. Sorgarmiðstöð skorar á bæjarráð Kópavogs að hafna þessari hugmynd þar sem hún samræmist ekki friðhelgi grafreita, sbr. 6. gr. laga um kirkjugarða: Kirkjugarðar og grafreitir eru friðhelgir. Það er ekki leyfilegt að reisa mannvirki, starfrækja stofnanir eða reka fyrirtæki sem frá stafar hávaði eða ys við kirkjugarða. Með von og virðingu um að starfshópur Sorpu endurskoði tillögu sína og Bæjarráð Kópavogs standi saman og verji hinsta grafreit þeirra ástvina sem jarðsett eru í Lindakirkjugarði. Höfundur er stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar