Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2023 21:46 FH er komið áfram í bikarnum. Vísir/Diego FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni. Fyrir fram var búist við nokkuð öruggum sigri en FH hefur varið ágætlega vel af stað í Bestu deildinni á meðan Njarðvík er nýliði í Lengjudeildinni. Leikurinn fór fram í Kaplakrika en FH hafði ekki enn leikið á honum í sumar. Það tók heimamenn hálftíma að brjóta ísinn. Haraldur Einar Ásgrímsson tók þá hornspyrnu sem rataði á höfuðið á Jóhanni Ægi Arnarssyni. Stangaði hann boltann af öllu afli í netið og Robert Blakala kom engum vörnum við í marki gestanna. Jóhann Ægir Arnarsson kom FH yfir með frábærum skalla! Kollspyrna framhjá Robert Blakala! pic.twitter.com/L6i2sLa6UT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Oumar Diouck fékk fínt færi til að jafna metin ekki löng síðar en Sindri Kristinn Ólafsson varði vel í marki FH. Oumar Diouck í dauðafæri en Sindri Kristinn ver vel! Njarðvíkingar hafa alls ekki lagt árar í bát pic.twitter.com/NqEnHhv6uN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Fleira markvert gerðist ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Í upphafi síðari hálfleiks tvöfaldaði Steven Lennon forystu FH. Kjartan Kári Halldórsson átti fyrirgjöf sem Davíð Snær Jóhannsson skallaði að marki. Blakala varði meistaralega en boltinn féll fyrir Lennon sem skóflaði honum yfir línuna. Steven Lennon kemur FH í 2-0! Þetta er 25. markið sem skotinn skorar í bikarkeppninni pic.twitter.com/HK7RLhpVOY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Á 58. mínútu minnkaði Marc McAusland muninn fyrir Njarðvík eftir hornspyrnu Diouck. Staðan orðin 2-1 og fór um heimamenn. Mark frá Marc McAusland! Njarðvík minnkar muninn í 2-1 pic.twitter.com/zlDep9g9r3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Mörkin urðu þó ekki fleiri og FH er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla FH UMF Njarðvík Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Fyrir fram var búist við nokkuð öruggum sigri en FH hefur varið ágætlega vel af stað í Bestu deildinni á meðan Njarðvík er nýliði í Lengjudeildinni. Leikurinn fór fram í Kaplakrika en FH hafði ekki enn leikið á honum í sumar. Það tók heimamenn hálftíma að brjóta ísinn. Haraldur Einar Ásgrímsson tók þá hornspyrnu sem rataði á höfuðið á Jóhanni Ægi Arnarssyni. Stangaði hann boltann af öllu afli í netið og Robert Blakala kom engum vörnum við í marki gestanna. Jóhann Ægir Arnarsson kom FH yfir með frábærum skalla! Kollspyrna framhjá Robert Blakala! pic.twitter.com/L6i2sLa6UT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Oumar Diouck fékk fínt færi til að jafna metin ekki löng síðar en Sindri Kristinn Ólafsson varði vel í marki FH. Oumar Diouck í dauðafæri en Sindri Kristinn ver vel! Njarðvíkingar hafa alls ekki lagt árar í bát pic.twitter.com/NqEnHhv6uN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Fleira markvert gerðist ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Í upphafi síðari hálfleiks tvöfaldaði Steven Lennon forystu FH. Kjartan Kári Halldórsson átti fyrirgjöf sem Davíð Snær Jóhannsson skallaði að marki. Blakala varði meistaralega en boltinn féll fyrir Lennon sem skóflaði honum yfir línuna. Steven Lennon kemur FH í 2-0! Þetta er 25. markið sem skotinn skorar í bikarkeppninni pic.twitter.com/HK7RLhpVOY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Á 58. mínútu minnkaði Marc McAusland muninn fyrir Njarðvík eftir hornspyrnu Diouck. Staðan orðin 2-1 og fór um heimamenn. Mark frá Marc McAusland! Njarðvík minnkar muninn í 2-1 pic.twitter.com/zlDep9g9r3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2023 Mörkin urðu þó ekki fleiri og FH er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla FH UMF Njarðvík Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira