Gunnar: Eigum að njóta þess að fylgjast með öllum þessum framtíðar atvinnumönnum Andri Már Eggertsson skrifar 14. maí 2023 18:18 Gunnar Magnússon á hliðarlínunni í leik dagsins. Vísir/Hulda Margrét Afturelding vann eins marks sigur gegn Haukum á Ásvöllum 30-31. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn. „Loksins kláruðum við þetta og þetta var vel spilaður leikur og ég var ánægður með hvernig við héldum haus og hrós á drengina þetta var virkilega vel gert,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram. „Mér fannst lykillinn núna hvernig við spiluðum sóknarleikinn í síðari hálfleik móti þeirra varnarleik og við leystum hann miklu betur núna sem hjálpaði mikið til. Í svona einvígi verður maður að finna smáatriði til að laga. Þetta var ekkert ósvipað leik tvö og þrjú en núna héldum við haus í lokin.“ Gunnar Magnússon skipti um markmann frá því í síðasta leik og byrjaði með Brynjar Vigni Sigurjónsson sem spilaði ekki mínútu í síðasta leik. „Jovan Kukobat spilaði í 70 mínútur síðast og við vildum ferskan mann inn. Brynjar hefur átt fullt af góðum leikjum þegar hann hefur byrjað og ég var svekktur út í sjálfan mig að hafa tekið hann út af í hálfleik þar sem það voru mistök. Brynjar kom og varði mikilvæga bolta í seinni hálfleik.“ Gunnar hrósaði þessu frábæra einvígi og var spenntur fyrir oddaleiknum á þriðjudaginn. „Þetta var fyrir okkar stuðningsmenn og alla sem hafa áhuga á handbolta að koma þessu einvígi í oddaleik. Þvílíkt einvígi þar sem allir hafa verið að tala um dómarana en við erum með þvílíkt magn af flottum leikmönnum. Við verðum að njóta þess að horfa á þá spila hérna á landinu þar sem þetta eru framtíðar atvinnumenn og þetta er algjör veisla,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum spenntur fyrir oddaleiknum. Afturelding Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
„Loksins kláruðum við þetta og þetta var vel spilaður leikur og ég var ánægður með hvernig við héldum haus og hrós á drengina þetta var virkilega vel gert,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram. „Mér fannst lykillinn núna hvernig við spiluðum sóknarleikinn í síðari hálfleik móti þeirra varnarleik og við leystum hann miklu betur núna sem hjálpaði mikið til. Í svona einvígi verður maður að finna smáatriði til að laga. Þetta var ekkert ósvipað leik tvö og þrjú en núna héldum við haus í lokin.“ Gunnar Magnússon skipti um markmann frá því í síðasta leik og byrjaði með Brynjar Vigni Sigurjónsson sem spilaði ekki mínútu í síðasta leik. „Jovan Kukobat spilaði í 70 mínútur síðast og við vildum ferskan mann inn. Brynjar hefur átt fullt af góðum leikjum þegar hann hefur byrjað og ég var svekktur út í sjálfan mig að hafa tekið hann út af í hálfleik þar sem það voru mistök. Brynjar kom og varði mikilvæga bolta í seinni hálfleik.“ Gunnar hrósaði þessu frábæra einvígi og var spenntur fyrir oddaleiknum á þriðjudaginn. „Þetta var fyrir okkar stuðningsmenn og alla sem hafa áhuga á handbolta að koma þessu einvígi í oddaleik. Þvílíkt einvígi þar sem allir hafa verið að tala um dómarana en við erum með þvílíkt magn af flottum leikmönnum. Við verðum að njóta þess að horfa á þá spila hérna á landinu þar sem þetta eru framtíðar atvinnumenn og þetta er algjör veisla,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum spenntur fyrir oddaleiknum.
Afturelding Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti