Steinboginn yfir Flögufossi hrundi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 11. maí 2023 14:55 Steinboginn var yfir fossinum í þrjátíu ár og var vinsælt myndefni ferðamanna. Visit Austurland/Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík Heimamenn í Breiðdalsvík tóku eftir því að steinboginn yfir Flögufoss er hruninn. Boginn var talinn afar fallegur og vinsæll hjá ferðamönnum. Austurfrétt greindi fyrst frá. Hrafnkell Hannesson, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Breiðdalsvík syrgir bogann en hann hefur fylgst vel með fossinum í áratugi. „Þetta var mjög fallegt og vinsælt myndefni. Það er missir af boganum sem setti mikinn svip á fossinn. En fossinn er enn þá fallegur,“ segir Hrafnkell. Fossinn virðist ekki hafa þolað leysingarnar.Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík. Á veginum yfir Breiðdalsheiði liggur slóði að Flögufossi. Fossinn er 60 metrar á hæð og staðsettur í hinni fornu megineldstöð Austurlands. Fyrir ofan fossinn er minni foss sem rann í gegnum steinbogann. Þoldi ekki leysingarnar Í þúsundir ára rann fossinn sína leið, vinstra megin við núverandi farveg. Samkvæmt Hrafnkeli var vinkilbeygja á honum. En það breyttist fyrir um 30 árum síðan. „Það var brík fyrir og á endanum boraðist vatnið í gegn,“ segir hann. Steinboginn myndaðist fyrir 30 árum síðan.Visit Austurland Ekki er vitað nákvæmlega hvenær steinboginn hrundi en heimamenn gera ráð fyrir að það hafi verið í leysingunum í vor. „Það snjóaði mikið í vetur, um það leyti þegar snjóflóðin féllu á Neskaupstað. Svo rigndi í það. Okkur heimamönnum grunar að þetta hafi verið of mikið fyrir fossinn og kannski komið stífla í hann,“ segir Hrafnkell. Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Austurfrétt greindi fyrst frá. Hrafnkell Hannesson, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Breiðdalsvík syrgir bogann en hann hefur fylgst vel með fossinum í áratugi. „Þetta var mjög fallegt og vinsælt myndefni. Það er missir af boganum sem setti mikinn svip á fossinn. En fossinn er enn þá fallegur,“ segir Hrafnkell. Fossinn virðist ekki hafa þolað leysingarnar.Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík. Á veginum yfir Breiðdalsheiði liggur slóði að Flögufossi. Fossinn er 60 metrar á hæð og staðsettur í hinni fornu megineldstöð Austurlands. Fyrir ofan fossinn er minni foss sem rann í gegnum steinbogann. Þoldi ekki leysingarnar Í þúsundir ára rann fossinn sína leið, vinstra megin við núverandi farveg. Samkvæmt Hrafnkeli var vinkilbeygja á honum. En það breyttist fyrir um 30 árum síðan. „Það var brík fyrir og á endanum boraðist vatnið í gegn,“ segir hann. Steinboginn myndaðist fyrir 30 árum síðan.Visit Austurland Ekki er vitað nákvæmlega hvenær steinboginn hrundi en heimamenn gera ráð fyrir að það hafi verið í leysingunum í vor. „Það snjóaði mikið í vetur, um það leyti þegar snjóflóðin féllu á Neskaupstað. Svo rigndi í það. Okkur heimamönnum grunar að þetta hafi verið of mikið fyrir fossinn og kannski komið stífla í hann,“ segir Hrafnkell.
Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira