Íbúum í Brienz gert að yfirgefa bæinn vegna hættu á berghlaupi Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2023 07:00 Íbúar Brienz telja um sjötíu. Wikipedia Commons/Parpan05 Svissnesk yfirvöld hafa fyrirskipað íbúum í hinum smáa fjallabæ Brienz að pakka í töskur og yfirgefa heimili sín tafarlaust vegna yfirvofandi hættu á stærðarinnar berghlaupi. Reiknað er með að um tveir milljónir rúmmetra af bergi gæti brotnað úr fjallinu sem gnæfir yfir bæinn og fallið niður í dalinn á næstu dögum. BBC segir frá því að rýmingin komi íbúum bæjarins, sem telja um sjötíu, ekki algerlega í opna skjöldu. Sérfræðingar um nokkurt skeið talið hættu á berghlaupi á þessum stað. Brienz er að finna í héraðinu Graubünden í austurhluta Sviss. Bærinn er byggður í halla sem hefur leitt til þess að turn kirkju bæjarins hefur tekið að halla með árunum og þá hafa fjölmargar sprungur myndast í húsum bæjarins. Sömuleiðis eru íbúar ekki óvanir því að grjót hrynji niður hlíðar fjallsins og inn í bæinn. Jarðfræðingar hafa varað við að berghlaup komi til með að verða algengari á þessum slóðum á næstu árum. Eftir því sem jöklar hopa meira verður sífrerinn í fjallinu minni og þar með verður bergið óstöðugra. Árið 2017 skall mikil aurskriða á þorpið Bondo í Graubünden þar sem hálfur bærinn fór á kaf og átta manns fórust. Sviss Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Reiknað er með að um tveir milljónir rúmmetra af bergi gæti brotnað úr fjallinu sem gnæfir yfir bæinn og fallið niður í dalinn á næstu dögum. BBC segir frá því að rýmingin komi íbúum bæjarins, sem telja um sjötíu, ekki algerlega í opna skjöldu. Sérfræðingar um nokkurt skeið talið hættu á berghlaupi á þessum stað. Brienz er að finna í héraðinu Graubünden í austurhluta Sviss. Bærinn er byggður í halla sem hefur leitt til þess að turn kirkju bæjarins hefur tekið að halla með árunum og þá hafa fjölmargar sprungur myndast í húsum bæjarins. Sömuleiðis eru íbúar ekki óvanir því að grjót hrynji niður hlíðar fjallsins og inn í bæinn. Jarðfræðingar hafa varað við að berghlaup komi til með að verða algengari á þessum slóðum á næstu árum. Eftir því sem jöklar hopa meira verður sífrerinn í fjallinu minni og þar með verður bergið óstöðugra. Árið 2017 skall mikil aurskriða á þorpið Bondo í Graubünden þar sem hálfur bærinn fór á kaf og átta manns fórust.
Sviss Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira