Fjórir skotnir og einn látinn þegar Napoli fagnaði titlinum Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2023 07:49 Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út á götum Napoliborgar í gærkvöldi þegar ljóst var að titillinn væri í höfn. EPA Fjórir voru skotnir í Napoli á Ítalíu í gærkvöldi þar sem borgarbúar fögnuðu sínum fyrsta Ítalíumeistaratitli í fótbolta í heil 33 ár. Ítalski fjölmiðillinn Ansa segir að 26 ára karlmaður hafi látist af sárum sínum á sjúkrahúsi. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í bænum þegar ljóst var að Napoli hafi tryggt sér sinn fyrsta sigur í Serie A frá árinu 1990. Diego Armando Maradona var á þeim tíma fyrirliði liðsins. Fjölmiðlar segja manninn sem lést og þeir sem skotnir voru í gærkvöldi hafa tengst skipulagðri glæpastarfsemi. Ansa segir sömuleiðis nokkrir hafi slasast af völdum flugelda og verið fluttir á sjúkrahús. Þetta var í þriðja sinn sem karlalið Napoli fagnar Ítalíumeistaratitlinum í fótbolta. Victor Osimhen var hetja Napoli en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese en liðinu dugði jafntefli í leiknum til að tryggja titilinn. Ítalía Tengdar fréttir Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. 4. maí 2023 23:30 Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. 4. maí 2023 20:51 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Sjá meira
Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í bænum þegar ljóst var að Napoli hafi tryggt sér sinn fyrsta sigur í Serie A frá árinu 1990. Diego Armando Maradona var á þeim tíma fyrirliði liðsins. Fjölmiðlar segja manninn sem lést og þeir sem skotnir voru í gærkvöldi hafa tengst skipulagðri glæpastarfsemi. Ansa segir sömuleiðis nokkrir hafi slasast af völdum flugelda og verið fluttir á sjúkrahús. Þetta var í þriðja sinn sem karlalið Napoli fagnar Ítalíumeistaratitlinum í fótbolta. Victor Osimhen var hetja Napoli en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese en liðinu dugði jafntefli í leiknum til að tryggja titilinn.
Ítalía Tengdar fréttir Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. 4. maí 2023 23:30 Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. 4. maí 2023 20:51 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Sjá meira
Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. 4. maí 2023 23:30
Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. 4. maí 2023 20:51