Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var bílnum ekið utan í tvo aðra bíla, fór yfir á annan vegarhelming og hafnaði þar utan vegar. Talið er að ökumaður bílsins hafi mögulega fallið í yfirlið.
Þeir sem fluttir voru á slysadeild voru í sitt hvorum bílnum.



