Skatturinn vill slíta Reykjavíkurlistanum Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 10:21 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var borgarstjóri í tæp þrjú kjörtímabil fyrir Reykjavíkurlistann. Vísir/Vilhelm Skatturinn hefur farið fram á slit á þrjátíu félögum í umdæmi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meðal félaga eru Skákfélagið Hrókurinn, Íslenska sundþjálfarasambandið og Reykjavíkurlistinn. Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við. Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við.
Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp
Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira