Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni var vegurinn opnaður að nýju um klukkan 6:30 í morgun, en á meðan á lokuninni stóð var hjáleið um Hellisheiði.
Á frétt Mbl segir að vörubíllinn hafi verið að flytja fisk.
Vegurinn um Þrengsli var lokaður í um tvo tíma í morgun eftir að vörubíll valt á fimmta tímanum í nótt.
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni var vegurinn opnaður að nýju um klukkan 6:30 í morgun, en á meðan á lokuninni stóð var hjáleið um Hellisheiði.
Á frétt Mbl segir að vörubíllinn hafi verið að flytja fisk.